Úrval - 01.06.1942, Side 109

Úrval - 01.06.1942, Side 109
ÞÚSUNDIR VÍSINDAMANNA AÐ BAKI HITLERS 107 ar hendur við Kyrrahafið. Það er deginum ljósara að hverju Haushofer stefnir. f sérhverju blaði af „Zeitschrift fiir Geopoli- tik“, málgagni „Geopolitische Institut", er á það bent, hvers Japan megi vænta í nýlendum Englands og Bandaríkjanna í Kyrrahafi, ef þeir styðji Þýzka- land í baráttunni við Banda- menn.* Haushofer álítur, að Banda- ríkin verði frekast sótt heim yfir Suður-Ameríku, og fylgist því gaumgæfilega með öllu því, sem þar gerist. Veit hann ná- kvæm deili á stjórnmálamönn- um, herforingjum og áhrifa- mönnum þar, og kann glögg skil á öllu, sem máli skiptir. Utanríkismáladeild Nazista- flokksins sendi hergögn og sér- fræðinga til aðstoðar uppreisn- armönnum í Brasilíu og Argent- ínu, og Haushofer fyrirskipaði félögum Nazista að byggja „heilsuhæli“ í grennd við hern- aðarlega mikilvæga staði í Buenos Aires. Með aðstoð sér- fræðinga frá þýzku herstjórn- inni, koma þessi félög fyrir her- gögnum, útvarpstækjum og * Greinin er skrifuð áður en Bandaríkin gerðust stríðsaðili. sprengiefnum nálægt flugvöll- um, aflstöðvum og járnbraut- um. Sannaðist þetta m. a„ er komið var í veg fyrir uppreisn í Uruguay fyrir skemmstu, sem Nazistar höfðu skipulagt. Dr. Göbbels reynir eftir mætti að ala á úlfúð milli landa Suður- Ameríku, og í flestum þeirra er að minnsta kosti eitt dagblað, sem stjórnað er frá Berlín, og sem gerir sér allt far um að sverta Bandaríkin. Hið sama er að segja um ótal þýzkar og ítalskar stuttbylgjustöðvar. I fjölda mörg ár hefir „Ibero- American Institut", sem Haus- hofer stendur á bak við, boðið mikilsmetnum stjórnmálamönn- um, kaupsýslumönnum og auð- kýfingum til Þýzkalands. Hefir þá engu verið til sparað, enda gestirnir afar hrifnir. Fyrir nokkrum árum var flugmálaráðherrum Brasilíu, Argentínu og Chile sýndar flug- vélaverksmiðjur Þýzkalands, og hverjum þeirra gefin forláta flugvél að skilnaði. Þá var þeim og boðið að senda syni sína til Þýzkalands til þess að læra flug, og var því boði tekið með þökk- um. Laun dr. Haushofers voru þau, að vísað var á bug kröf- um Bandaríkjastjórnar þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.