Úrval - 01.06.1942, Qupperneq 109
ÞÚSUNDIR VÍSINDAMANNA AÐ BAKI HITLERS
107
ar hendur við Kyrrahafið. Það
er deginum ljósara að hverju
Haushofer stefnir. f sérhverju
blaði af „Zeitschrift fiir Geopoli-
tik“, málgagni „Geopolitische
Institut", er á það bent, hvers
Japan megi vænta í nýlendum
Englands og Bandaríkjanna í
Kyrrahafi, ef þeir styðji Þýzka-
land í baráttunni við Banda-
menn.*
Haushofer álítur, að Banda-
ríkin verði frekast sótt heim
yfir Suður-Ameríku, og fylgist
því gaumgæfilega með öllu því,
sem þar gerist. Veit hann ná-
kvæm deili á stjórnmálamönn-
um, herforingjum og áhrifa-
mönnum þar, og kann glögg skil
á öllu, sem máli skiptir.
Utanríkismáladeild Nazista-
flokksins sendi hergögn og sér-
fræðinga til aðstoðar uppreisn-
armönnum í Brasilíu og Argent-
ínu, og Haushofer fyrirskipaði
félögum Nazista að byggja
„heilsuhæli“ í grennd við hern-
aðarlega mikilvæga staði í
Buenos Aires. Með aðstoð sér-
fræðinga frá þýzku herstjórn-
inni, koma þessi félög fyrir her-
gögnum, útvarpstækjum og
* Greinin er skrifuð áður en
Bandaríkin gerðust stríðsaðili.
sprengiefnum nálægt flugvöll-
um, aflstöðvum og járnbraut-
um. Sannaðist þetta m. a„ er
komið var í veg fyrir uppreisn
í Uruguay fyrir skemmstu, sem
Nazistar höfðu skipulagt. Dr.
Göbbels reynir eftir mætti að
ala á úlfúð milli landa Suður-
Ameríku, og í flestum þeirra er
að minnsta kosti eitt dagblað,
sem stjórnað er frá Berlín, og
sem gerir sér allt far um að
sverta Bandaríkin. Hið sama er
að segja um ótal þýzkar og
ítalskar stuttbylgjustöðvar. I
fjölda mörg ár hefir „Ibero-
American Institut", sem Haus-
hofer stendur á bak við, boðið
mikilsmetnum stjórnmálamönn-
um, kaupsýslumönnum og auð-
kýfingum til Þýzkalands. Hefir
þá engu verið til sparað, enda
gestirnir afar hrifnir.
Fyrir nokkrum árum var
flugmálaráðherrum Brasilíu,
Argentínu og Chile sýndar flug-
vélaverksmiðjur Þýzkalands, og
hverjum þeirra gefin forláta
flugvél að skilnaði. Þá var þeim
og boðið að senda syni sína til
Þýzkalands til þess að læra flug,
og var því boði tekið með þökk-
um. Laun dr. Haushofers voru
þau, að vísað var á bug kröf-
um Bandaríkjastjórnar þess