Úrval - 01.06.1942, Page 115

Úrval - 01.06.1942, Page 115
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 113 ina í götunni og lyftudrengur- inn gróf skotgrafir á frídögum sínum. Fjöldi skipa kom á hverj- um degi handan yfir höfin með hersveitir, byssur og skotfæri, en við vissum, að enn höfðu Englendingar lítið annað að berjast með en óbilandi kjark og þrautseigju. Þeir höfðu skil- ið eftir beztu skriðdrekana sína, fallbyssurnar og jafnvel riflana í Frakklandi. Oft sá maður heila hersveit ganga fram hjá, þar sem aðeins sjötti hver maður bar riffil. Við heyrðum, að enska stjórnin hefði beðið Kanada að senda til Englands hvern einasta riffil og öll skot- færi, sem til væru þar í landi. Til að telja kjark í Lundúna- búa, gaf stjórnin mörg þúsund kanadiskum, áströlskum og ný- sjálenzkum hermönnum leyfi í nokkra daga. Þeir ferðuðust um, sáust alls staðar, og fólkið fór að tala um „eyvígið, sem allt brezka heimsveldið bjó sig til að verja“. Þeir kölluðu það ey- vígið, en mig minnti það á stauragirðingar Daniels Boone í Kentucky — Indíánarnir voru að koma og nýbyggjarnir höfðu flúið inn fyrir og skellt á eftir sér hliðunum. London, stærsta borg í heimi, var nú komin 1 fremstu víglínu. Um þessar mundir var Chur- chill að halda hinar þróttmiklu ræður sínar, sem allur heimur- inn hlustaði á með athygli. — Amerísku blaðamennirnir í London þyrptust inn í stúkurn- ar í Neðri málstofunni í hvert skipti, sem hann talaði. Mál- stofan, sem var bæði lítil og dimm, líktist meira kirkju en þinghúsi. Og eins og kirkju- höfðingi reis Churchill á fætur, iotinn og rauður í andliti, raðaði blöðum fyrir framan sig og byrjaði ræður sínar með lágri, rólegri röddu, sem krafðist óskiptrar athygli. Á meðan hann talaði, var hann ýmist að taka ofan eða setja upp horn- spangargleraugu eða fitla við hring á litla fingri. Öðru hvoru hóf hann svo allt í einu upp raust sína, svo að undir tók í salnum, og allur þingheimur æpti í hrifningu. Ræður hans voru meistaralegar, bæði að efni og formi. Það var ekki nokkur vafi á, Churchill var hinn kjörni foringi Englands — enginn ef- aðist um það. Júlímánuður leið. Þjóðverjar voru öðru hvoru að gera loft- árásir á Wales og borgirnar á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.