Úrval - 01.06.1942, Síða 117

Úrval - 01.06.1942, Síða 117
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 115 irnir komu út, einna líkastir skógarbjörnum í gæruskinns- fóðruðum kápum, hlýjum bux- um og flugstígvélum. Þetta var áhrifamikil stund. Vélamennirnir kvöddu flug- mennina með handabandi og klöppuðu á öxlina á þeim. Þegar vagnarnir, sem fluttu flugmenn- ina að vélunum snéru aft- ur, hrópuðu landmennirnir kveðjuorð til flugmannanna og réttu upp þumalfingurinn — það er kveðjan, sem Bretar hafa tekið upp í þessu stríði. Brátt voru brautarljósin kveikt, og vörpuðu þau daufri ljósræmu eftir flugbrautinni. Svo hófu flugvélarnar sig upp hver á fætur annarri og svifu í hringi yfir flugvellinum á með- an þær biðu eftir burtfarar- merkinu. Um leið og merkið var gefið, tóku þær allar stefnu í austur og hurfu eins og fuglar út í fjarskan. Ég kenndi til magnleysis og skjálfta í hnjánum og ógleði við þessa sjón. Þeir voru að fara til orustu eins og krossfararnir forðum — til einvígis inn í miðju landi óvinanna. Mér varð hugs- að til þess kvíða, sem hafði gripið mig á flugferðinni frá Portúgal til Englands. Ég hafði ekki viljað að ég yrði skotinn niður, og ég var tíu árum eldri en þessir drengir — þeir höfðu tífalt meiri ástæðu til að þrá lífið. Skyldan verður annað og meira en innantómt orð á stund- um eins og þessum. Kvöldið eftir heimsókn mína á flugvöllinn, fór ég til að sjá leikritið „Á flótta“, sem naut mikillar aðsóknar í London — í New York hafði það aðeins verið sýnt í örfá skipti. Það var amerískt, og fjallaði um vita- vörð á Michiganvatni. Árið 1848 hafði farizt skip við klettinn, og á einverustundum ásóttu hugsanir um þetta slys vita- vörðinn. Með ímyndunarafli sínu endurskóp hann skipbrots- mennina, sem verið höfðu inn- flytjendur frá Evrópu, er misst höfðu trúna á mannkynið og framtíð þess, og trúðu því, að þess biði ekki annað en tortím- ing. En í leikslok kom vitavörð- urinn fram á sviðið og hélt þrumandi ræðu yfir skipverjum, og hvatti þá til að vera þolin- móða og þrautseiga. Hann sagði þeim, að á þessari stundu væri ungur maður í Illinois, sem héti Abraham Lincoln, að frú Curie væri fædd, og að Florence Night- ingale væri lifandi, að Pasteur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.