Úrval - 01.06.1942, Page 121

Úrval - 01.06.1942, Page 121
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 11& Þess vegna vildu þeir helzt allt- af vera að. í ágústlok breyttu Þjóðverj- ar um aðferð. London varð or- ustuvöllur og við flýttum okkur þangað aftur. Stórborgin hafði búið sig undir eldhríðina eftir föngum og beið nú reiðubúin. Hugarfar fólksins, trú þess, kjarkur og auðmýkt hafði djúp áhrif á mig. Það var eins og því finndist það standa augliti til auglitis við guð. Englending- ar sjálfir mundu ekki hafa orð- að þetta þannig. Þeir nota ekki svo sterk orð, en eigi að síður minnti umhverfið í hátíðleik sín- um og alvöru á guðsþjónustu. London hafði fengið frið í sálu sinni. Hún var róleg og í and- legu jafnvægi. Veðrið var fagurt laugardag- inn 7. september. Eftir hádegið ákváðum við Jimmy Sheean, Ed Murrow og ég að aka niður Themsána og austur fyrir borg- ina. Við vissum, að skilyrðin til árása voru hin ákjósanlegustu, og við vildum því vera fyrir utan borgina, því að það er ómögulegt að fá fulla yfirsýn yfir stórfellda loftárás, ef mað- ur er inni í borginni. Við fórum niður í gegnum Limehouse og Stepney og yfir ána. Við ókum fram hjá túni, námum þar stað- ar og lögðumst niður undir stórri heysátu. Sólin skein í heiði. Við höfðum ekki beðið lengi,. þegar loftvarnaflauturnar hófu væl sitt og skothríðin byrjaði. Deild brezkra orustuflugvéla kom í ljós og stefndi til strand- ar. Brátt heyrðum við orustu- gnýinn yfir höfðum okkar. Þeg- ar við litum upp, sáum við sveit þýzkra sprengjuflugvéla fljúga oddaflug í mikilli hæð, og uppi yfir henni enskar og þýzkar or- ustuflugvélar í áköfum bardaga. Kúlnabrotum tók að rigna allt í kringum okkur, og við leituð- um skjóls í skurði. Brezku flugvélarnar urðu að snúa aftur til að taka benzín, og á meðan sendu Þjóðverjar aðra sveit sprengjuflugvéla með 24 flugvélum og síðan þá þriðju með 36 flugvélum. Þær flugu í mikilli hæð, í reglulegum fylk- ingum og glitruðu eins og stál- fuglar í kvöldsólinni. Brátt heyrðum við drunur af ógur- legum sprengingum inni í borg- inni. Við sáum voldugar reykj- arsúlur rísa upp, og svo heyrð- um við Þjóðverjana snúa heim. aftur, með brezku orustuflug- vélarnar á hælunum, sem nú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.