Úrval - 01.06.1942, Síða 123

Úrval - 01.06.1942, Síða 123
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 12L sprengjum falla •— þá fyrstu langt í burtu, þá næst sínu nær og þá þriðju rét.t hjá. Ég heyrði tímasprengjur falla, heyrði þær hitta í mark og beið með öndina í hálsinum eftir sprengingunni — sem aldrei kom. Það var eins og að bíða eftir ósunginni nótu í lagi. Að lokum tók að grána fyrir morgni, og rauðeygður og þreyttur fór ég niður til morg- unverðar. Allir voru rauðeygðir og þreyttir þennan morgun. En allir mættu til vinnu ■— þjón- arnir, gjaldkerinn og blaða- drengurinn. Alls staðar var reykjarlykt og áhyggjusvipur var á hverju andliti, sem menn reyndu ekki að leyna. Hús yfir- þjónsins hafði orðið fyrir sprengju og hrunið um nóttina. ,,Ég var í loftvarnarskýlinu í garðinum og varð að koma til vinnu í náttfötunum innan undir frakkanum, það eru einu fötin, sem ég á,“ sagði hann í afsök- unartón. ,,Það er hræðilegt," sagði Maud, þegar hún kom inn til að þurrka af. ,,Lyftudrengurinn dó í gærkvöldi. Hann er í heima- varnarliðinu og var á verði í Lambeth." Ivey, hreingerningarstúlkan, hafði orðið undir rústum. „Þeir- voru þrjá tíma að grafa hana upp,“ sagði Maud, ,,og samt kom hún til vinnu eins og venju- lega í morgun.“ Ég fór snemma út til að at- huga skemmdirnar. Það var hræðileg sjón að sjá London á þessum mánudagsmorgni, 9. september — eyðileggingin var ægileg. Alls staðar voru þreytu- legir menn önnum kafnir við að ryðja götur, grafa í húsarúst- um, gera við vatns- og gasleiðsl- ur og lappa upp á brotin skolp- ræsi. Um alla London mátti heyra hamarshögg og glerbrota- glamur, þegar verið var að sópa göturnar. Allir voru sér þess ósjálfrétt meðvitandi, að hvað sem það kostaði yrðu þeir að vera búnir að hreinsa til áður en myrkrið dytti á og næsta árás hæfist. Þúsundir sjálfboða-. liða tóku þátt í þessum störfum. Menn vissu, að þeir yrðu um fram allt að halda götunum greiðum, sjá um að vatns- og rafmagnsleiðslur væru í lagi og aðflutningar á matvælum teppt- ust ekki. Borgararnir voru orðn- ir þátttakendur í stríðinu, varn- ir borgarinnar hvíldu nú á herð- um þeirra. Og með dagsbirtunni óx fólk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.