Úrval - 01.06.1942, Page 127

Úrval - 01.06.1942, Page 127
ÖRLAGASTUND ENGLANDS 125 var lifandi kraftur í hjörtum fólksins. Sum kvöld fór ég í eitthvert af loftvarnabyrgjunum, sem byggð höfðu verið handa al- menningi. Þau skárstu voru sem neðanjarðarvíti, en þar varð mér fyrst verulega Ijóst, hvað sáíarþrek þjóðarinnar var mik- ið. Menn kvörtuðu um ástandið í byrgjunum, kröfðust endur- bóta og kappræddu stjórnmál, en engum virtist koma til hug- ar, að ekki væri hægt að þola lífið í byrgjunum. Hjá því varð ekki komizt og þess vegna tóku menn því með aga og þolinmæði. Það var sami ábifanlegi sjálfs- aginn og hjá brezku hermönn- unum, þegar þeir stóðu í röðum á ströndinn við Dunkirk og biðu eftir því að verða teknir um borð. Menn merktu sér svefn- svæði á neðanjarðarstöðvunum með áletruðum pappírslappa og engum datt í hug að virða ekki þann rétt, sem miðinn gaf. Þetta fyrirkomulag, sem almenningur hafði fundið upp sjálfur, minnti mig á nýbyggjana í Ameríku, þegar þeir voru að helga sér land. Ég sá aldrei eða heyrði getið um, að Lundúnabúar rif- ust eða berðust um rúmfleti í byrgjunum. Loftvarnabyrgin í London voru ekkert ósiðlegir staðir, þó að þau væru óvistleg. Þegar maður kom inn í þau, sá maður fólkið liggja í röðum, aðeins nægilegt rúm til þess að geta teygt úr sér — menn höfðu ekki einu sinni jafn mikið pláss og lík í kirkjugarði. Snemma á kvöldin, áður en menn fóru að sofa, mátti sjá þar hundruð manna, kvenna og barna. Sumir lásu, aðrir spiluðu og konur gáfu börnum brjóst. Ég furð- aði mig alltaf á rólyndi þess, glaðværð og þeirri nærgætni, sem menn jafnvel hér sýndu hver öðrum. Enginn virtist skeyta um líkamleg þægindi. Það var engu líkara en að fólk- ið hefði sofið á hörðu steingólfi alla sína æfi. Raddkliðurinn var eins og fossniður, þangað til klukkan ellefu, þá datt allt í dúnalogn, og allur þessi stóri hópur lagðist til svefns. Ég gat aldrei vanist þessari sjón — að hugsa sér, að þetta skyldi eiga eftir að koma fyrir Lundúna- búa. Hér lágu þeir í kös menn- irnir, sem stjórnuðu fjórðaparti jarðarinnar, drottnarar heims- veldisins, þar sem sólin aldrei setzt. Hér lifðu þeir eins og frumstæðir hellisbúar niðri i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.