Úrval - 01.12.1942, Page 4

Úrval - 01.12.1942, Page 4
2 ■crval raddskránni. Hljómdrápan ferð- aðist svo í flugvél frá Rússlandi til Teheran, síðan í bifreið til Kairo og áfram í flugvél til Bandaríkjanna. Þegar maður sér Shostako- viteh í fyrsta sinn, á maður harðla bágt með að trúa því, að svo væskilslegur maður ásýnd- um skuli geta framleitt allt þetta ólgandi tónaflóð. Það er eitthvað barnslegt í fari þessa grannvaxna og veikbyggða manns — í fínlegum andlits- dráttum hans, sem gefa upp- lýsingar um viðkvæma lund, enda kennir hann jafnan tauga- óstyrks, er hann á að koma op- inberlega fram. Orðræða Shostakovitch er óróleg og stundum stamandi. Eitt af höfuðeinkennum hans er hin einstaka samvizkusemi í öllu því, er hann tekur sér fyrir. Þegar slökkvisveit hljómlistar- skólans tók til starfa, en í henni er tónskáldið virkur liðsmaður, hafnaði hann sérstökum undan- þágum, sem honum stóðu til boða, en hlýddi skilyrðislaust öllum fyrirmælum. Foreldrar Shostakovitch voru miklir tónlistarunnendur, eink- um móðir hans. „Það var hrein- asta tilviljun, að ég gerðist tón- listarmaður,“ segir tónskáldið um sjálfan sig, „ef áhrifa móð- ur minnar hefði ekki gætt, mundi ég aldrei hafa orðið tón- skáld. Við áttum bæði sam- merkt í því, að við settumst, bæði við píanóið á níu ára aldri.“ Frá fyrstu kennslustund sýndi Dmitri sérlega trútt tón- listarminni og óvenjulega mikla hæfileika í nótnalestri. Fáeinum mánuðum eftir fyrstu stundina gat hann með öryggi leikið Haydn og Mozart. Árið 1919 kom nefnd læri- sveina til skólastjóra hljómlist- arskólans í Petrograd og fór þess á leit, að sérstakur styrkur skyldi veittur ákveðnum ungum lærisveini í viðurkenningarskyni fyrir augsýnilega hæfileika.. Skólastjórinn svaraði: „Náms- styrkir eru ekki ætlaðir 13 ára gömlum unglingum, en hér er um að ræða undantekningu. Gáfur piltsins eru furðulegar, sambærilegar við náðargjöf Mozarts. Hér er falin framtíð tónlistar vorrar.“ Nemandi sá, sem hér átti hlut að máli, var Dmitri Shostakovitch. Meðan Shostakovitch stund- aði nám sitt á hljómlistarskól- anum, sótti hann reglulega sym- fóníuhljómleika og óperusýn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.