Úrval - 01.12.1942, Side 5

Úrval - 01.12.1942, Side 5
LEIFTURHLJÓMDRÁPAN FRÁ LENINGRAD 3 ingar. Þegar hann kom heim af hljómleikum, var hann vanur að greina við píanóið það, sem hann hafði heyrt, um leið og hann fylgdist með raddskrá hljómsveitarinnar og endurtók sumt oft. Þar að auki var hann ákafur íþróttavinur, svo að hvorki kuldi né úrkoma aftraði honum frá að sækja kappleiki. Shostakovitch skrifaði fyrstu hljómdrápu sína sem prófverk- efni á námsárum sínum. Þá var hann ekki nema 19 ára, en síðan hafa híjómsveitarstjórar á borð við Toscanini, Stokowski og Walter tekið hana inn í verk- efnaskrá sína. Þessi skjóti fram- gangur örvaði mjög afköst hans, þótt stundum brygðist til beggja vona um viðtökur nýrra verka. Hin kunna deila, sem reis út af „Lafði Macbeth fráMtsensk", var nærri búin að eyðileggja frægðarorð hans. Þessi ópera birti myndir úr smáborgalífi Zar-Rússlands, og notaði til þess tónræna nýjungaviðleitni, sérkennileik, háreysti og fá- fengileik. Hún var svo vinsæl meðal íbúa Rússlands, að Stalin ómakaði sig til að sjá óperuna; en hann hneykslaðist á öfgum hennar og lýsti því yfir, að hún væri „óholl, grunnhyggnisleg, sérvizkuleg og raunskökk". Höfundurinn fékk ofanígjöf hjá blöðunum, og var hann áminntur um að semja tónsmíð- ar, sem samsvöruðu betur anda byltingarinnar. Það, sem af þessu hlauzt, var fimmta hljóm- drápan, þar sem tónskáldið op- inberar einbeittan persónuleik, sem hefir mótazt í baráttu og þjáningum og tjáir að lokum sigurvissu mannkynsins. Handverkið á tónsmíðum Shostakovitch er gallalaust. Hann er slyngur kunnáttumað- ur í tónfræði, djarfur nýstefnu- maður, og arftaki heiðstefnunn- ar í senn, og tónhst hans er mörkuð fegurðarnæmi hans og andlegum eiginleikum — mikil- leik persónunnar. I æsku var Shostakovitch mjög háður vestur-evrópiskri tónlist. Eftir 1928 fór að bera á tilhneigingu hans til að má út þessi áhrif. Hann fór að snúa sér að þjóðfélagslegum stefjum og raunsærri skýrgreiningu á tónrænni athöfn. Hann er mjög rýninn á sjálfan sig. Þegar verk- inu er lokið, færist ró yfir hann, sem víkur burt jafnskjótt og hann byrjar á næsta verkefni. Hann snýr aldrei, svo að segja,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.