Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 8

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 8
Eru orsakir magasárs sálræns eðlis? Magasár — sjúkdómur menningarinnar. Grein úr „Fortune". pKKERT hinna stærri líffæra hefir minni töfra til að bera en maginn. Hann hefir ekkert dularfullt við sig eins og heilinn né heldur býr hann yfir nokkru af harmleik hjartans. Hann er einungis hversdagslegt líffæri, uppspretta ýmissa mið- ur skemmtilegra hljóða, og þess vegna skotspónn háðsyrða. Þeir, sem þjást af magasjúk- dómum, einkum magasári, líta þó alls ekki á magann sem eitt- hvert hlægilegt fyrirbrigði. Magasjúkdómar virðast hafa farið mjög í vöxt hin síðari ár og er talið af sumum, að allt að 15% allra fuliorðinna manna hafi haft eða hafi magasár. Þau eru að verða eitt af helztu ein- kennum vestrænnar menningar á 20. öldinni. Þessi sjúkdómur er sjaldan banvænn og þjáir marga aðeins skamman hluta æfinnar. En fáir sjúkdómar geta breytt full- hraustum manni á jafnskömm- um tíma í aumkunarverðan vesaling. Sjúklingurinn er bund- inn við leiðinlegt viðurværi, öðru hvoru píndur af sárum verkjum, sem varna honum svefns, eyðileggja starfsþrek hans, og gera hann að lokum að þræl síns eigin maga. Magasár er fágætt meðal barna og andlegra aumingja, og þeirra sem vegna skaplyndis síns og andlegra hæfileika hliðra sér hjá áhyggjum og ábyrgð nú- tíma lífs. Hins vegar er það mjög algengt meðal lækna, lögfræð- inga, kaupsýslumanna, leikara og annarra þeirra er stunda andlegt erfiði. Það hefir því með réttu verið nefnt svipa menn- ingarinnar. Fram á síðustu tíma álitu læknar að magasár væru stað- bundinn sjúkdómur, er stafaði af of mikilli sýru, lélegu fæði, ofdrykkju eða reykingum. Marg- ir læknar eru enn þá þessarar skoðunar, en magasár er nú smátt og smátt að færast yfir á svið taugalæknanna, og talið stafa af sálrænum truflunum, er leiði til skemmdar á magan- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.