Úrval - 01.12.1942, Page 12

Úrval - 01.12.1942, Page 12
Litli liðþjálfinn frá Korsíku sendir ritstjóranum iínu. Ef Napoleon . Grein úr „Time and Tide“. Ibúð 6871, Hernaðarhverfinu, Sælustaðnum. Heiðraði herra. Einn landa minna, sem gat sér góðan orðstír í styrjöldinni, er þið nefnið hina miklu, enda þótt ég hafi aldrei getað séð neitt mikilfenglegt við hana, hefir ritað bók, er hann nefnir „Ef Napoleon . . .“ Því miður hefir hann gert sér meira far um að kynnast þeim, sem hafa ritað um mig en mér sjálfum. En hann hefir þó reynt að kynnast mér dálítið og er það meira en hægt er að segja um hershöfðingja ykkar. Andstæð- ingum ykkar verður ekki á sú skyssa. Þeir gera sér far um að kynnast mér og leitast við að herma eftir mér. Þeir eru meira að segja svo nákvæmir, að herma eftir mér vitleysurnar, sem ég gerði. Þið hafið aldrei reynt að herma eftir mér. Þið hafið upp eftir mér ummæli mín, en þið látið þau vera orðin tóm. Ég hirði ekki um að geta þess, að ég lagði aldrei út í styrjöld, án þess að hafa lagt á ráðin um það, hvernig ég ætlaði að haga mér, en þið eruð ekki enn búnir að taka saman ráð ykkar. Ég hirði heldur ekki um að benda á þá staðreynd, að ykkur hefir gjörsamlega láðzt að setja hinar tvær grundvallarreglur mínar í samband hvora við aðra: „Mað- ur á að þreifa fyrir sér allsstað- ar og þá sér maður“ og „Með því að verja allt, ver maður ekkert.“ Þið hafið farið eftir þeim báðum samvizkusamlega og á sama tíma. Þið lítið enn sömu augum á landflæmið og hershöfðingjar ykkar í „styrj- öldinni miklu“, er fannst það vera svo mikilvægt í sjálfu sér. Þið hafið aldrei skilið heilræði mitt um einbeitingu kraftanna á þeim stað, þar sem mest ligg- ur við. Ég er meira að segja ekki viss um, að þið skiljið við hvað ég á með þessu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.