Úrval - 01.12.1942, Page 13

Úrval - 01.12.1942, Page 13
EF NAPÓLEON . . . 11 I baráttu ykkar í Asíu reynd- uð þið að verja allt og misstuð því allt — Hong Kong, Malakka- skagann, Filippseyjar, Austur- Indíur, Singapore, Burma, Ran- goon og það, sem var verst af öllu fyrir ykkur, er skiljið gildi flotaveldis, jafngildi heils flota. Gerum ráð fyrir, að þið hefðuð sameinað kraftana í stað þess að dreifa þeim. Ég verð því mið- ur að halda því fram, að það mundi hafa tekið Japani alveg jafnlangan tíma að taka öll þessi lönd án bardaga og það tók þá þrátt fyrir hetjulega vörn ykkar. Og þá munduð þið enn eiga skip ykkar og heri. Nú eruð þið að búa ykkur undir að gera þessa sömu vit- leysu á nýjan leik. Þið ætlið ykkur að verja Indland, þegar forlögin hafa gefið ykkur ótví- ræða bendingu um að gera það ekki. Viljið þið hlýða á mig? Ég segi ykkur, að landflæmin eru einskis virði. Það eru menn- irnir, sem eru mikils virði og af þeim hafið þið ekki of mikið. Þið hafið ekki ráð á því, að eyða þeim fyrir Indland. Grípið tæki- færið og farið þaðan. Flytjið þaðan hvern hermann, hvern fullhraustan karlmann, hverja trygga sál. Flytjið herliðið frá norðvestur héruðunum til Egyptalands. Flytjið herinn frá norðaustur héruðunum til Cey- lon, til þess að halda þeirri eyju sem framvarðastöð. Ef henni er haldið með nógu mikilli ein- beittni, mun það neyða fjand- menn ykkar til að fara landveg vestur á bóginn og þið getið svo farið þaðan í ró og næði, þegar þeir verða komnir of langt. Haf- ið allt á brott með ykkur, sem þið getið, eyðileggið allt, sem þið getið ekki flutt með ykkur. Það er hægt að gera vio járn- braut eða leggja aðra í staðinn, byggja nýtt orkuver, eða verk- smiðju. En það er a'ldrei hægt að bæta upp þá menn, sem þið tapið. Og þið hafið mikla þörf fyrir menn, ekki á bökkum Indus eða Ganges, heldur á bökkum Nílarfljóts. Þó að þið séuð að vísu við- vaningar, þá hafið þið samt ver- ið að berjast í tvö þúsund ár og þið vitið ósjálfrátt, að Nílar- her ykkar er á þeim stað, sem mest veltur á. Hvers vegna fór ég með her til Egyptalands ? Til þess að ná Indlandi. Ef floti ykkar hefði ekki skakkað leik- inn, mundi ég hafa unnið Ind- land í orustunni hjá pyramidun- um og enginn og ekkert hefði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.