Úrval - 01.12.1942, Page 15

Úrval - 01.12.1942, Page 15
EF NAPÓLEON . . . 13 bregðast skyldu okkar. Þið haf- ið löngum lagt það í vana ykk- ar, að rugla saman stjórnmál- um og siðfræði. Það hefir kom- ið að góðu haldi til þessa í bar- áttu ykkar við þá, sem ekki gerðu sér ljóst, að þið kunnuð skil á hvorugu, en létuð stjórn- ast af einskærri tilfinningasemi, þeirri sömu tilfinningasemi, er ræður því, að þið getið ekki hætt að líta á kænan en karlægan indverskan lögfræðing sem ein- hvers konar dýrðling. Með því móti fáið þið honum í hendur mál, sem alla lögfræðinga dreymir um, mál sem aldrei verður útkljáð, aldrei leysist. Hættið þessum málaflækjum og farið að snúa ykkur að stríð- inu. Indland mun ekki hverfa af landabréfinu. Það mun verða á sínum stað eftir að stríðið er um garð gengið. „Reculez pour mieux sauter.“ (Látið undan síga til að geta stokkið betur.) Dreyfið ekki kröftunum, ein- beitið þeim. Lofið kjánalegum stúdentum og illgjörnum götu- strákum að ræna og brenna. Þeir munu ekki gera hinum raunverulegu auðæfum Indlands neitt mein. Takið Berlín og það- an getið þið farið með hvaða skipi sem er til Kalkútta og Delhi, samkvæmt ósk Indverja sjálfra, til að koma í veg fyrir að meira blóð drjúpi af kutum fjallabúanna og til að frelsa þjóðina frá innrás og stjórn- leysi. Þér segið, að þið þorið ekki að missa Indland og það meira að segja, þegar það eitt getur ef til vill bjargað ykkur, að þið látið það af hendi af frjálsum vilja. Hvar er hinn mikli sigur ykkar yfir Þýzka- landi, hinum eina fjandmanni ykkar, þó að þið haldið því? Ég er að tala um stríð, ekki tilfinn- ingar eða álit og virðingu. Hvort sem þið þorið eða ekki, þá mun- uð þið tapa Indlandi og stríðinu, ef þið bíðið ósigur við Níl. Þá munuð þið ekki geta byrjað á nýjan leik og herir ykkar í Ind- iandi munu vera líkt og nöguð bein. Þó að þið séuð ekki fáanlegir til að læra styrjaldarlistina til hlítar, viljið þið þá ekki reikna, því að stríð er að hálfu leyti ekkert nema einfaldur reikn- ingur. Þið getið ekki einu sinni talið, hversu mörgum vígstöðv- um þið berjist á, og búið svo af ásettu ráði til sjöttu vígstöðv- arnar, vígstöðvar uppreista og svika að baki þeirra vígstöðva, sem þið segið að allt velti á. Ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.