Úrval - 01.12.1942, Side 18

Úrval - 01.12.1942, Side 18
16 ÚRVAL vorum, hvorki frægð né lítils- virðing, allsnægtir né sár neyð, jafnvel ekki sjúkdómar né heilsufar yfirleitt. En þessi óbreytanleiki erfða- beranna hefir þó engan veginn í för með sér, að börnin verði eins og foreldrarnir. Hjá hverj- um einstakling skipa litningarn- ir sér saman á ákveðinn hátt, en það getur orðið á svo marga vegu, að óhugsandi er, að það verði með sama hætti tvisvar. Þegar æxlunarfruma verður til, hlýtur hún aðeins helming litn- ingafjölda annarra fruma, og ræður því hending ein um það, hvaða litningum hið frjóvgaða egg býr yfir. Sé peningi kastað upp 24 sinn- um í lotu, kemur ýmist upp framhlið hans eða bakhlið. Röð framhliða og bakhliða í hverri lotu getur orðið á 16777216 vegu, áður en nákvæmlega eins röð kemur tvisvar fyrir. Og þar sem hver einstaklingur verður til á þann hátt, að tvær frumur, sem hver um sig hafa 24 litninga, sameinast, þá eru möguleikarnir fyrir því að hjón eignist tvö börn, sem eru ná- kvæmlega eins, 1 á móti 281,- 474.976.710.656. Þessar tölur eru að vísu mun of háar, þegar öll kurl koma til grafar, en á því er þó enginn efi, að þótt ein hjón gætu eignast nokkrar þús- undir milljóna barna, þá er eng- an veginn víst að nokkur tvö þeirra yrðu nákvæmlega eins. Þessar staðreyndir, sem ekki verða dregnar í efa, þar sem þær hafa verið sannreyndar með hundruðum þúsunda tilrauna, eru ekki í sem beztu samræmi við hugmyndir manna um erfð- ir og ,,góð kyn“. Af þessu leið- ir á engan hátt, að menn hljóti sömu náðargjafir í vöggugjöf, sem reynslan afsannar daglega, heldur hitt, að góðar gáfur geta komið fram meðal allra stétta og allra kynflokka. Þroska má einstök einkenni dýra og plantna, en án innbyrðis giftinga meðal skyldmenna koma engar ráðstafanir að haldi, sem hafa það að mark- miði að fullkomna verk náttúr- unnar. Góðar gáfur meðal barna sanna það eitt, að foreldrarnir búa yfir all miklum fjölda góðra erfðabera, annað hvort bæði eða annað þeirra í einkar ríkum mæli. Vera má, að hæfi- leika þeirra, sem litningunum eru samfara, hafi gætt hjá for- eldrunum, en ekki er það víst.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.