Úrval - 01.12.1942, Side 20

Úrval - 01.12.1942, Side 20
Saga frá dögum spænsku borgarastyrjaldarinnar. B re n n i ví n Smásaga eftir Arturo Barea. UANN heyrði sprengingu — * langt í burtu, ekki greini- lega, en það var sprenging. Þó var hann ekki viss um það. Fyr- ir þrem dögum höfðu flugvélar kastað sprengjum yfir Madrid. Don Manuel hafði heyrt talað ARTURO BAREA er Spánverji. Hann er nú hálffimmtugur. Áður en borgarastyrjöldin spænska braust út, var hann iðnfræðilegur ráðunautur og forstjóri mikils fyrir- tækis í Madrid, og hafði þá ekkert ritað bókmenntalegs eðlis frá því í æsku. Þegar loftárásirnar á Madrid hófust, tók hann aftur að skrifa. „Það var eins konar flótti, “ segir hann, „meðan ég vann í „Telefonica", þeirri byggingu í Madrid, sem flest- ar loftárásir voru gerðar á.“ Hann var forstjóri utanríkis-fréttastofunn- ar og ritskoðunardeildar utanríkis- málaráðuneytis lýðræðisstjórnarinn- ar fyrsta árið, sem setið var um Madrid, og í sex mánuði hafði hann yfirumsjón með öllu efni, sem út- varpað var frá Madrid til annarra landa. Þegar hann yfirgaf Spán sett- ist hann fyrst að í Frakklandi sér til hressingar og skrifaði þar skáld- sögu um Madrid æskuára sinna og var hún að nokkru leyti sjálfsævi- saga. Síðan settist hann að í sveit í Englandi og hélt áfram að skrifa. um undirvitund. Og honum fannst sennilegt, að sögurnar hræðilegu, sem gengu manna á milli og minningin um húsrúst á Puerta del Sol, mundu hafa haft áhrif á hug sinn: að það væri aðeins ótti, sem vakti hann þessa frostnótt í nóvember. Don Manuel var ekki vanur að vakna á nóttinni. Hann svaf hinum þunga svefni miðaldra manns, sem farinn er að borða of mikið. Draumar hans voru á þann veg, að hann óttaðist slagaveiki. En þeir höfðu ekki vakið hann. Og ekki var það heldur frúin uppi á loftinu, er oft hafði raskað ró hans með hávaðasömum smásamkvæm- um, sem hún hélt kunningjum sínum úr hernum. Hann lét augun reika um í dimmu svefnherberginu. Hann sá ekkert. Hann var sljór og allt var hljótt, ekkert heyrðist nema tifið í vekjaraklukkunni á náttborðinu. Það var eins og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.