Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 21

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 21
BRENNIVlN 19 hjartsláttur. Donna Juanita hvíldi við hlið hans og breiddi úr feitum líkamanum á dýnunni og hrotur hennar hljómuðu þungt í þögninni. Hann hlustaði kvíðafullur. Hann vissi ekki, hvort hann ætti að kveikja á náttborðslampan- um. Hann var með annan fót- inn undir Donna Juanitu og það voru óþægilegir stingir í fætin- um, vegna þess, að þunginn, sem hann bar, truflaði blóðrásina. Hann reyndi varlega og með þolinmæði að losa fótinn undan okinu, en í hvert skipti, sem hann var nærri laus orðinn, féll báknið við hlið hans aftur yfir hann. Þegar fóturinn var næst- um frjáls, heyrðist önnur sprenging — skýrar, nær. Það varð til þess að fóturinn losn- aði, því að skarpur kippur fór um Donna Juanitu, hún stundi, umlaði og sneri sér, án þess að vakna. Don Manuel settist upp í rúminu; og á næsta augnabliki titraði loftið af þungum sprengjugný, og það varð önnur sprenging svo nálægt, að hann gat greint hávaðann í grjóti, sem þyrlaðist upp og glamur í brotnum gluggum. Hann kveikti á náttlampan- um. Ljósið hafði verri áhrif á hann en myrkrið. Lampinn var lítill, sveipaður bláleitri hlíf, og hvíldi á hönd goðmeyjar úr ódýru bronsi. Don Manuel vildi hvorki vekja konu sína né kveikja á loftlampanum: ljós- geislar gátu sést í gegnum rif- urnar á tréhlerunum, sem hann hafði lokað vandlega, og það gat orðið leiðarljós fyrir flug- vélarnar. Hann brá sér fram úr rúm- inu. Ef konan vaknaði, gat hann afsakað sig með því, að hann hefði þurft að skreppa fram. En sannleikurinn var þessi: Hann var þurr í munninum og tungan eins og hann hefði borð- að salt. Hendurnar titruðu. Hver vissi, hvar sprengja mundi falla? Tvö hundruð og fimmtíu kíló. Og íbúðin hans var á þriðju hæð í gömlu timburhúsi. í stofunni átti hann brenni- vínsflösku, og þeir sem á venju- legum tímum báru skyn á slíkt, töldu þetta beztu brennivíns- tegund Spánar og nú var hún ekki fáanleg, þótt gull væri í boði. Og auk þessarar átti hann tvær aðrar flöskur. Honum þótti áfengi ekki gott. En einmitt af því trúði hann á ágæti vínsins 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.