Úrval - 01.12.1942, Side 28

Úrval - 01.12.1942, Side 28
26 ÚRVAL finna lausnina á því, hvers vegna hann var svo sigursæll. Djengis khan var gæddur þeim hæfileika að geta varpað fyrir borð öllum fornum venj- um og snúið sér hiklaust að málefni eða viðfangsefni á alveg nýjan hátt. Hann gat tekið all- ar reglur og venjur, öll vopn og bardagaaðferðir í þjónustu sína og notfært sér þær út í yztu æsar. Hann varð fyrstur manna til þess að skipuleggja allt líf og athafnir heillar þjóðar einungis með styrjöld fyrir augum. Fyrir 700 árum gerði hann það hug- tak, sem við nútíma menn köll- um „hið algera stríð“, að veru- leika. Mongólinn og hestur hans voru ágæt „hráefni" til að vinna úr. Hesturinn var óþreytandi. Honum nægði að fá vatn þriðja hvern dag. Hann var ótrúlega fundvís á gras eða fóður, því að ef þess gerðist þörf, þá krafs- aði hann í gegnum ís og snjó til að ná í þurra grastó. Mon- gólinn gat verið á hestbaki heil- an sólarhring, án þess að hvíl- ast, gat sofið í snjónum og dregið fram lífið, þótt hann fengi sama og ekkert að borða. Hann var fæddur bardagamað- ur — fæddur til þess að berjast í návígi — og lærði að skjóta af boga jafn snemma og að tala. Djengis khan sýndi skipu- lagshæfileika sína og næmt auga fyrir smámunum, er hann fór að búa þessa hermenn sína til styrjaldar. I stað brynju var Mongólinn klæddur í skinn- stakk, er hafði verið lakkbor- inn. Hver maður hafði tvo boga. Átti að nota annan á hestbaki, en hinn þegar stigið væri af baki og miða þurfti með meiri ná- kvæmni. Þeir voru látnir hafa þrjár tegundir örva — eina teg- und til að nota á löngu færi, aðra á stuttu og þá þriðju á meðallöngu færi. Þær, sem átti að nota á stuttu færi, voru þungar og með stáloddi, er átti að gera þeim kleift að fara í gegnum brynjur. Hver hermað- ur flutti með sér smáskammt af mat og var það þurrkaður drafli. Ef hann fékk hálft pund á dag, var hann fær í hvað sem vera. skyldi. Hann hafði bogastrengi til vara, og vax og nálar til að gera við það, sem aflaga fór. Allan þenna útbúnað bar hann í skinnpoka, sem hægt var að blása upp, þegar sundríða varð ár. — Hernum var öllum skipt 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.