Úrval - 01.12.1942, Side 29

Úrval - 01.12.1942, Side 29
DJENGIS KHAN — DROTTNARI HEIMSINS 27 deildir, er í voru 10, 100, 1000 eða 10000 menn. Auk bardaga- mannanna hafði Djengis khan á að skipa allskonar hjálpar- sveitum, verkfræðingum þeirra tíma, er stjórnuðu steinslöng- unum og öðrum umsáturstækj- um, flutningasveitum, sveitum hestasveina, vopnasmiðum og sveit, er tók við öllum munum, sem fundust og tilkynnti um þá, sem höfðu tapazt. Að baki hern- um var svo öll þjóðin, er starf- aði að öflun matvæla og vopna handa hernum, en gætti þess jafnframt að komast sjálf af með sem minnst, svo að her- mennina þyrfti ekkert að skorta. Hernaðaraðferðir Djengis khan voru aðdáanlega vel und- irbúnar og æfðar, þar sem áherzla var á það lögð, að allt færi fram eins og til væri ætlazt og á hinu rétta augnabliki. Lið- inu var fylkt í fimm raðir og milli sveita var langt bil. Fremst var áhlaupasveitunum fylkt og voru þær búnar sverðum og spjótum. Fyrir aftan voru svo ríðandi bogskyttur. Bogskytturnar þeystu fram á milli áhlaupasveitanna og hófu skothríðina, meðan hestarnir voru enn á harða spretti. Þegar þeir voru komnir nærri fjand- mönnunum stukku þeir af baki, tóku til hinna sterkari boga sinna og sendu drífu þyngri örva. Þessi leifturhraði og einbeit- ing árásarinnar á einn lítinn blett var alger nýjung í hernaði á þeim tímum. Þegar búið var að koma af stað glundroða og ringulreið í liði fjandmannanna, ruddust áhlaupasveitirnar fram, til þess að fullkomna það, sem bog- mennirnir voru byrjaðir á. Þetta var samvinna, sem var vel æfð og gekk bókstaflega eins og sigurverk. Það voru engin hróp eða köll. Allar skipanir voru gefnar með því að veifa flögg- um, svörtum og hvítum. Herir Kínverja, hinir glæsi- legu bardagamenn Múhameðs- trúarmanna, riddarar og aðrir hermenn kristnu þjóðanna biðu allir ósigur fyrir hinni ógurlegu örvadrífu Mongólanna. Venju- lega var flótti brostinn í lið f jandmanna þeirra, fyrr en kom til kasta sjálfra áhlaupasveit- anna. Enda þótt allur her Djengis khan væri venjulega ekki eins mannmargur og herir þeirra, sem hann átti í höggi við, þá v 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.