Úrval - 01.12.1942, Síða 33

Úrval - 01.12.1942, Síða 33
Aðeins ein tönn! Úr bókinni „Inside Benchley" eftir Robert Benchley. pÓLK verður aldrei þreytt á * að tala um tennurnar í sér. Það nýtur þess að útmála fyrir náunganum hina hryllilegu reynslu sína í stól tannlæknis- ins. — En raunverulega er hin stutta stund í stólnum aðeins brot af þeim þjáningum, sem því fylgir að láta gera við tönn. Allur und- anfari þess, allt frá því, að skemmdin gerir vart við sig og þangað til tannlæknirinn stígur fætinum á stigsveifina á stóln- um, er margfalt verri. Það er gott og blessað að deyfa tönn- ina áður en gert er við hana, en þörfin fyrir deyfingu er miklu brýnni þegar frá þeirri stundu, að sjúklingurinn ákveð- ur að leita til tannlæknisins. Engin stund er eins uggvæn- leg og þegar tungan í áhyggju- lausum leik sínum um munninn nemur staðar við egghvassa brún á holu, sem tannfylling hefir dottið upp úr. Heimurinn stendur kyrr andartak og þú horfir hugsandi upp í loftið. Svo kippir þú tungunni burtu og reynir að hughreysta sjálfan þig hlæjandi. „Hvaða vitleysa, góði! Það er ekkert að. Taugarnar eru úr jafnvægi eftir erfitt dagsverk, annað er það ekki.“ Varlega og með uppgerðar- kæruleysi rennirðu tungunni aftur eftir tanngarðinum. Hún rekur sig á sömu brúnina! Nú er enginn vafi lengur. Þú verður að láta gera við tönnina. Það er eins gott að hringja til tann- læknisins strax og panta hjá honum tíma. Gerum ráð fyrir, að þessa óheillastund hafi borið upp á þriðjudag. Um kvöldið gáirðu að símanúmeri tannlæknisins í símaskránni. Það fer um þig sviflétt hitabylgja, þegar þú uppgötvar, að nafn hans er ekki í skránni. Hvernig er hægt að ætlast til þess, að þú pantir tíma hjá tannlækni, sem ekki hefir síma? Slíkt er óhugsandi!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.