Úrval - 01.12.1942, Page 36

Úrval - 01.12.1942, Page 36
Eru löndin enn á hreyfingu? Úr bókinni „Enjoyment of Science“ eftir Jonathan Norton Leonard. JARÐSVEIFLUR, sem fund- izt hafa á jarðskjálftamæla, hafa fært oss margs kon- ar fróðleik um stjörnu okkar. Jörðin hefir þykkan, seigan kjarna, sem er um fjórar þús- undir mílna í þvermál og er að líkindum að mestu leyti úr járni. Þetta gefur ágæta skýringu á því, hvers vegna jörðin er svo segulmögnuð. Jarðsveiflurnar hafa frætt okkur um „ósam- ræmi“ í byggingu jarðarinnar eða að berglög sé ofan á járn- inu og efri lögin sé ekki hin sömu undir löndunum og und- ir höfunum. Kemur þetta heim við það, sem menn hafði grun- að í þessu sambandi af ýmsum ástæðum. Hin þurru svæði jarðarinnar, ha-ha-ha-ha! Alls ekkert. Þér er allt í einu orðið svo einstak- lega hlýtt til tannlæknisins. Af- bragðs náungi í raun og veru. Þú spyrð hann um tækin hans. Til hvers notar hann þetta? Jæ- ja! Að svona smátittur skuli geta valdið slíkum óþægindum. A-ha-ha-ha-ha! Og konu tann- læknisins, hvernig líður henni? Það er gleðilegt! Og þú kveður hann innilega með handabandi. Um leið og þú ferð í gegnum biðstofuna gýturðu augunum fyrirlitlega til þeirra, sem bíða. Grey skinnin! Geta þau ekki tekið þessu lítilræði eins og full- orðið fólk, en ekki eins og verið sé að leiða þau á höggstokk? Þegar þú kemur út á bjarta götuna og mætir í hverju spori glaðlyndu og geðfelldu fólki, finnurðu, að lífið er bjart og skemmtilegt, þrátt fyrir allt. Gleymd er sú staðreynd, að næsta mánudag áttu að fara til tannlæknisins aftur. Það er ekk- ert til, sem heitir mánudagur. I dag er það afstaðið og sjá, allt er harla gott.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.