Úrval - 01.12.1942, Side 40

Úrval - 01.12.1942, Side 40
38 TJRVAL dag. Það mátti því gera ráð fyrir því, að hún skipti þurr- lendinu jafnara þegar í upphafi. Sumir jarðfræðingar halda því fram, að myndun jarðarinn- ar hafi verið svo snögg, að ekki hafi verið tími til að þurrlendið gæti skipzt jafnara. Það er í raun og veru engin skýring. Sennilegra er það, að tungl- ið hafi einu sinni verið hluti jarðarinnar. Þegar það fór, til þess að stofna „sitt eigið bú“, hafi það tekið með sér granít það, sem var á Kyrrahafssvæð- inu. Önnur kenning um þetta er á þá leið, að við brottför tungls- ins hafi hnattmyndun jarðar- innar farið úr lagi og það or- sakað hreyfingu á hinum létt- ari efnum hennar. Hvort, sem réttara er, þá er litið þannig á jörðina í báðum þessum kenn- ingum, eins og hún sé smám saman að ná sér eftir mikið áfall, sem hún hafi fengið fyrir óralöngu. En hvers vegna fór tunglið? Þar komum við að einni hinni merkilegustu vísindakenningu, sem mynduð hefir verið. Henri Poincaré hefir sannað stærð- fræðilega, að ef hin unga og fljótandi jörð hefði haft vissan snúningshraða, mundi hún verða eins og pera í lögun og springa í sundur, ef snúnings- hraðinn ykist lítillega. Hinn mjórri endi perunnar mundi þá verða að tunglinu. Það, sem mælir helzt á móti þessari kenn- ingu, er að snúningshraðinn þyrfti að vera mjög mikill. En er nokkuð, sem sannar það, að jörðin hafi nokkuru sinni snúizt eins hratt og nauð- synlegt var ? Það eru til all- merkilegar sannanir fyrir því. Þegar tunglið fór leiðar sinn- ar, tók það með sér mikinn hluta af snúningsorku jarðar- innar. Hægt er að áætla, hvað það hefir verið mikið. Ef jörðin fengi þá orku aftur, mundi hún snúast með þeim geigvænlega hraða, að sólarhringurinn yrði aðeins fjórar klukkustundir. Þau skilyrði, sem yrðu að vera fyrir hendi, til að skilnaður gæti komið til greina, væru því til. Auðvitað hafa menn verið að kasta rýrð á þessa kenningu. Veigamesta mótbáran er sú, að enda þótt jörðin hefði verið miklu heitari en hún er nú, þá hefðu efni hennar aldrei getað verið nógu fljótandi, til þess að þau gætu aðskilizt með þeim hraða, sem nauðsynlegur var samkvæmt kenningunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.