Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 41

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 41
„Frelsisher“ Júgóslavíu heldur áfram baráttunni. Mikhailovitch Serbakappi. Grein úr „Magazine Digest“, eftir Eugene Doroshenko. I ANGT inni í hinum skógi- vöxnu fjalladölum Serbíu stendur maður einn við útvarps- hljóðnema, til þess að tilkynna heiminum stórkostlega frétt. Hann er grannvaxinn, sex fet á hæð, sólbrenndur og veðurbitinn í andhti, jarpur á hár og aug- un blá og hugsandi bak við þykk gleraugu. Þessi dagur, 12. janúar 1942, er merkisdagur í sögu Serba. Um leið og maðurinn hefur upp raust sína til að tala í hljóð- nemann, réttir hann upp þrjá fingur annarrar handar: ,,Ég, Draja Mikhailovitch, lofa því, að framkvæma skyldustörf mín til dauðadags, eða þangað til innrásarherinn hefir verið hrak- inn úr landi mínu.“ Þetta er foringi ,,frelsishers“ Júgóslava, Draja Mikhailovitch, yfirmaður 150,000 reglulegra hermanna og skæruhermanna, maðurinn, sem Þjóðverjar hafa lagt tíu milljónir dínara til höf- uðs. Hann er ungur — aðeins 48 ára — framsýnn og djarfur. Hann sameinar hið mikla þrek og ráðkænsku Serbans og næst- um því einkennilega stjórnmála- lega og hernaðarlega forsjálni. Eftir eina öld mun hans verða minnzt í hinnum dásamlegu hetjusöngvum Serba. Mikhailovitch er maður mjög við alþýðu skap. Hann er glað- lyndur og hefir mesta yndi af að skemmta sér og gera að gamni sínu, er vel heima í sögu og hljómlist þjóðar sinnar og er fimm barna faðir. Hann er mjög ólíkur öðrum hershöfð- ingjum, sem hófust til valda í Júgóslavíu fyrir stríðið. Hann er einvaldur á því 50 þús. ferkílómetra svæði, sem hann hefir náð aftur af þeim 240 þús. ferkílómetrum, er möndulhersveitirnar lögðu und- ir sig. Hann gefur út vegabréf fyrir þessa „frelsiseyju", sem Framhald á bls. 97.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.