Úrval - 01.12.1942, Page 51

Úrval - 01.12.1942, Page 51
RÁÐGÁTA ÍMYNDUNARAFLSINS 49 snögglega og það varð að senda eftir sérfræðing — en hann kom of seint. Þegar hann ætlaði að taka bílinn sinn, var einhver bú- inn að stela honum.“ Orsakir þessarar sorgarsögu virtust augljósar. Ég var að aka bifreið til sjúkrahúss, og leiðin lá fram hjá betrunarstofnun. En hver var þessi leiftur- hraða gáfa, sem setti þetta allt saman í eina heild, á auga- bragði, og skóp úr því svo ljósa og átakanlega sögu? Hver svo sem hún var, þá gerði hún sögu- þráðinn langtum áhrifameiri og var miklu hraðvirkari en vitund mín ein var fær um. Viku síðar fór ég fram hjá kolabirgðastöð einni. Þar voru eins konar grindapallar, þar sem járnbrautarvagnar losuðu kolin í stærðar geyma. Þegar ég stóð þarna, sá ég allt í einu aðra sýn, eins skýrt og greini- lega og á kvikmyndatjaldi. Verkamaður úr slíkri kola- birgðastöð var heima hjá sér, ásamt kunningja sínum. Allt í einu fóru þeir að stæla og verka- maðurinn sló kunningjann nið- ur. Ég sá manninn detta, höfuð hans lenti á miðstöðvarofni og varð það hans bani. Örvita ók morðinginn líkinu til kolabirgðastöðvarinnar, þar sem hann vissi, að fullur kola- vagn beið á pallinum. Hann kom líkinu fyrir í geyminum undir vagninum og lét kolin síðan hylja yfir það. Lögregluþjónn heyrði hávaðann og spurði verkamann, hvað hann væri að gera þarna um hánótt. Maður- inn skýrði svo frá, að hann hefði átt þetta ógert um kvöldið, og þar sem hann væri í hálfgerðri ónáð hjá verkstjóranum, hefði hann tahð réttast að koma aft- ur og Ijúka þessu verki. Lög- regluþjónninn hafði oft séð þennan mann við vinnu þarna, og tók skýringuna gilda. Þeir stóðu þarna og skeggræddu og horfðu á kohn hrynja niður — þegar stúlkulíkami féll allt í einu niður úr vagninum og ofan á kolabinginn. Eftir þessa sýn, varð ég ekki var við fleiri. Ég er ekki í nein- um vafa um það, að allar sög- urnar voru beinlínis svar við til- raunum mínum í þá átt að örfa ímyndunarafl mitt. Það undra- verðasta er, hve skyndilega þær urðu til, og þó svo nákvæmar og fullkomnar í smæstu atrið- um. Þessar tilraunir hafa komið mér á þá skoðun, að ef menn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.