Úrval - 01.12.1942, Page 55

Úrval - 01.12.1942, Page 55
LIMLESTUR 53 nagað sig inn í sál þeirra — eins og sýra. Þeir eru einmana og þrjózkufullir. Annar þeirra áfellist foreldra sína með níst- andi beizkju fyrir það, að þau skyldu ekki hafa lofað honum að deyja. Hvernig eigum við að forða drengnum okkar frá því að verða eins og þeir ? Við hjónin erum ung. Ég er 23 ára og hann 27. Hann er kennari og laun hans eru lítil. Nú bíða okkar mikil fjárútlát. Drengurinn okkar verður að fá allt, sem hægt er að fá fyrir peninga til að létta honum lífið, gera það sem líkast lífi heil- brigðra drengja. Þó að við neit- um okkur um allt nema brýn- ustu lífsnauðsynjar, munum við aldrei losna úr skuldum. Getum við varnað því, að byrði þessarra skulda leggist að einhverju leyti á herðar drengs- ins okkar? Ef hann heldur áfram að elska okkur, verður þá ekki meðvitundin um þá byrði, sem við berum hans vegna, hræðilega þungbær ? Get- um við bæði leynt svo skugg- anum af þessum f járhagsörðug- leikum okkar, að hann taki ekki eftir því ? Einhvern veginn verð- um við að gera það — en hvernig ? Hingað til höfum við leikið okkur og notið lífsins öll í sam- einingu. Á veturna höfum við farið á skauta, með drenginn okkar á sleða. Á sumrin lékum við hjónin tennis og hann trítl- aði eftir boltunum, sem skopp- uðu út af. Nú, fyrst um sinn að minnsta kosti, geta þessar sam- vistir ekki haldið áfram. Annað okkar verður alltaf að vera hjá drengnum, þegar hitt fer eitt- hvað sér til hvíldar og hress- ingar. Ég skrifa þetta um leið og ég hugsa það — fikra mig áfram í blindni. Ég verð að læra að vera drengnum mínum allt: Ég verð alltaf að vera glöð. Nú á þessarri stundu verð ég að ákveða, hvað ég ætla að segja við hann, þegar deyfilyfin eru ekki lengur til að sljógva með- vitund hans, og hann togar í gibsmótin og segir: „Mamma, taktu þetta. Það er svo þungt, gerðu það, mamma!“ Get ég hjálpað honum að bera þá byrði — hjálpað honum til að liggja kyrrum og varðveita barnslund- ina frá beizkju þá löngu og erfiðu mánuði, sem framundan eru? I kvöld kom hjúkrunarkonan inn til að sjá, hvort ég væri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.