Úrval - 01.12.1942, Page 59

Úrval - 01.12.1942, Page 59
BLINDUR FÆR SÝN 57 hefir þróazt fram; þess vegna færi ég og skoðaði söfnin. Þar sæi ég samanþjappaða sögu jarðarinnar — myndir manna og dýra í eðlilegu umhverfi; risavaxin líkön fornaldar- skrímsla, er lifðu á jörðinni löngu áður en maðurinn varð til, hinn smávaxni, vitiborni maður, sem að lokum hrósaði sigri yfir dýraríkinu. Næst myndi leiðin liggja til listasafnsins. Ég þekki vel af snertingu líkneski af guðum og gyðjum Forn-Egypta. Ég hefi þreifað á eftirlíkingum frægra lágmynda og skynjað fegurð grískra listaverka. Mér þykir vænt um skeggjað andlit Hóm- ers, því að hann þekkti líka hvað það er, að vera blindur. Þannig myndi ég verja öðr- um deginum til þess að skyggn- ast inn í sál mannsins, gegnum listaverk hans. Það, sem ég þekkti áður af snertingu, myndi ég nú sjá. Þó væri hitt enn dá- samlegra, að allur hinn stór- fenglegi heimur málaralistar- innar stæði mér nú opinn. Ég yrði þó aðeins fyrir yfirborðs- legum áhrifum. Listamenn segja mér, að til þess að unnt sé að skilja list til hlítar, verði að þjálfa augun. Reynslan verður að kenna manni að meta gildi lína, stíls, forms og lita. Ef ég hefði sjón, teldi ég mig sæla að að mega fást við svo töfrandi viðfangsefni. Kvöldi hins annars dags myndi ég verja til þess að sækja leikhús eða kvikmyndasýning- ar. En hve mér þætti gaman að horfa á hrífandi persónu Ham- lets, og sjá Falstaff hinn ofsa- fengna! Ég fæ ekki notið þeirr- ar fegurðar, sem fólgin er í háttbundnum hreyfingum, nema þær, sem hendur mínar ná til að þreifa á. Ég á bágt með að gera mér grein fyrir yndisleik dansmeyjar eins og Pavlowu, enda þótt ég þekki dálítið til dásemda hrynjandinnar, því að ég skynja oft hljóðfall, sem berst eftir gólfi, ef leikið er á hljóðfæri. Ég get hugsað mér, að mjúk, háttbundin hreyfing sé eitt hið yndislegasta, sem auðið er að sjá. Ég hefi kynnzt þessu nokkuð, með því að þreifa á höggmyndum; og úr því að mér finnst þessi steingerði ynd- isþokki svo unaðslegur, hversu mjög yrði ég ekki hrifin, ef ég sæi hann gæddan lífi og hreyf- ingu! Morguninn eftir myndi ég enn heilsa döguninni, áköf í að upp- 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.