Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 66
Reykingar eru vanaathöfn, sem hægt er að trufla — Viljið þér hœtta að reykja? Grein úr „Your Life“ eftir Henry C. Link. XTÆSTUM því allir reykinga- A ' menn reka sig fyrr eða síðar á það, að reykingarnar eru ekki sjálfráð athöfn, heldur vani, og að þessi vani er senni- lega skaðlegur. Þeir reyna því að losa sig við hann, en vita ekki, hvernig þeir eiga að fara að því. Þeir glíma við þenna löst, stundum af hálfum huga og stundum í fyllstu alvöru — en án árangurs. Sjálfstjórn þeirra er lömuð af völdum vanans. Dag hvern, árum saman, hefir reykingamaðurinn framkvæmt sömu athafnir í sömu röð, án þess að gera sér ljóst, að það var að verða honum ósjálfrátt, að hann var að fullkomna keðju vanahreyfinga, skapa óviðráð- anlegar hræringar tauga og vöðva. Þetta byrjar þannig, að hann tekur upp pakkann, nær í sigarettu, þjappar hana, setur hana milli varanna, kveikir á eldspýtu, sogar að sér fyrsta reyknum — o. s. frv., þar til hann hendir stubbnum í ösku- bakkann. Hver einasta siga- retta, sem reykt er, skapar sömu röð athafna og viðbrigða, er hefjast sjálfkrafa og halda áfram af sjálfsdáðum — oft án þess að reykingamaðurinn hafi hugmynd um. Hann er eins og nokkurs konar gervimaður, sern hlýðir umyrðalaust skipunum ósýnilegs stjórnanda. Getur hann gert nokkuð tii þess að ráða bót á þessu? Bak við þessa spurningu er falinn þýðingarmikill þáttur sálfræðinnar, því að reykinga- vaninn er aðeins eitt dæmi úr þeirri grein hennar, er fjallar um myndun vana, og hvernig hann verði yfirunninn. Á síðasta áratug hafa siga- rettureykingar í Bandaríkjun- um aukizt úr 106 biljónum i 162 biljónir á ári. Um 60% af karl- mönnum og 25% af konum reykja nú að staðaldri. Meða.1- neyzla karlmanna er 20 sigarett-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.