Úrval - 01.12.1942, Page 70

Úrval - 01.12.1942, Page 70
68 ÚRVAL Þegar ég var í skóla, hafði lífeðlisfræðin okkar að geyma aðvörun gegn neyzlu víns og tóbaks. Hitt er mér ókunnugt um, að nokkuð sé gert til að fræða börn í barnaskólum um einföldustu atriði vanamyndana og hvernig sigrast megi á þeim. Hvort sem reykingar eru æski- legar eða ekki, ætti að kynna börnum eðli vanans, áður en þau ávinna sér hann s j á 1 f. Uppeldiskerfi okkar hefir einbeitt sér að því að auka andlegan þroska, en hefir látið sig litlu skipta fræðslu um myndun og lagfæringu vana- athafna. «3» Brét' til jómírúar. Gömul piparjómfrú var mjög hreykin af bréfum, sem hún átti frá frægum mönnum og hafði mikla ánægju af að sýna vinum sínum þau. Þótt hún hefði aldrei hitt leikritahöfundinn Moss Hart, hélt hún áfram að skrifa honurn og biðja hann um að skrifa sér smábréf til þess að bæta við safn sitt. Að lokum lét hann undan þessu kvabbi hennar og sendi henni eftirfar- andi bréf: „Til Mildred frá Moss Hart — til endurminningar urn hina yndislegu daga, er við hvíldum i örmum hvors annars á Miami." — Elinor Rice. co Heimilislækiiirinn og sérfræðingurinn. Ungur læknir kom í heimsókn til fæðingarþorps sins og hitti að máli gamlan heimilislækni sinn. „Ég býst við, að þú ætlir að leggja stund á einhverja sér- grein,“ sagði gamli læknirinn. „Auðvitað," svaraði ungi læknirinn. „Ég ætla bara að leggja stund á nefsjúkdóma, of umfangsmikið yrði að taka líka háls- og eyrnasjúkdóma." Þá spurði gamli heimilislæknirinn: „Hvorri nösinni ætlar þú að helga krafta þína?“ Úr ,,E1 Suplemento“, Portúgal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.