Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 72

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 72
70 tJKVAL um helmingur alls þess liðs, er þeir höfðu á eynni, en í undan- haldinu frá Dunkirk nam mann- tjón þeirra aðeins um tólf af hundraði, og þegar liðið var flutt frá Grikklandi, kom um fjórði hver maður ekki til skila. Bretar misstu líka tólf sinnum meira skipsrúm við Krít en við Grikkland, og meðal skipa þeirra, sem þeir misstu, voru fjögur beitiskip og sex tundur- spillar. Bretar höfðu lítt búizt til varnar á eynni. Aðeins þrír her- flokkar (um 2400 menn) voru í öndverðu hafðir þar. Bretar gátu ekki séð af loftvarnabyss- um til að verja hina þrjá litlu flugvelli, sem þar voru, né flug- vélum til að hafa bækistöð þar, svo að það hlaut aðeins að flýta fyrir landsetningu á liði óvin- anna, að ryðja þar fleiri flug- velli. Þegar liðið var flutt frá Grikklandi, voru um 32.000 her- menn fluttir til Krítar. Vörnin var vonlaus frá öndverðu og hún var falin Bernard Cyril Freyberg hershöfðingja, sem gat sér góðan orðstír í heims- styrjöldinni fyrri og var gerður að hershöfðingja 27 ára gamall. Var hann yngsti maður, sem hlotið hafði þessa tign í brezka hernum. Menn Freybergs höfðu engin þung vopn, aðeins nokkra létta skriðdreka og örfáar 75 mm. fallbyssur, sem höfðu verið teknar herfangi af Itölum. Fjög- ur hundruð mannanna höfðu enga riffla, fyrr en tvo eða þrjá síðustu dagana. Þegar orustan um Krít var háð, hafði brezki flugherinn í löndunum við austanvert Mið- jarðarhaf aðeins um fimmtíu nothæfum orustuflugvélum á að skipa. Daginn, sem innrásin hófst, var ekki ein einasta brezk flugvél á flugvöllum eyjunnar til þess að taka á móti flugvél- um Þjóðverja. Þær mundu líka hafa verið til lítils gagns án verndar loftvarnabyssna. Með- an barizt var á eynni, voru flug- vélar sendar frá Egyptalandi, sem var næsta bækistöð, til þess að vernda brottflutningana. Þegar þær komu yfir eyna, höfðu þær benzín til þess að berjast í tíu mínútur. Flug- mennirnir höfðu skipanir um að hyggja ekkert til heimferðar, en berjast unz eldsneyti vélanna væri þrotið og bjargast þá í fallhlífum. Margir voru teknir til fanga, en þeir, sem heppnari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.