Úrval - 01.12.1942, Side 73

Úrval - 01.12.1942, Side 73
DUNKIRK MIÐJARÐARHAFSINS 71. voru, gátu lent flugvélum sín- um á sjónum hjá herskipunum, sem tóku þá um borð. Innrás Þjóðverja hófst með leifturárás að morgni hins 20. maí. Snemma morguns fyllti mikill gnýr loftið og fór hann jafnt og þétt vaxandi. Það var þýzki loftflotinn, sem var á leið- inni, og deplarnir, sem fyrst sá- ust, fóru óðum stækkandi. Flug- vélarnar lækkuðu flugiðí skyndi, því að þær gerðu ekki ráð fyrir því, að mikið yrði um varnir. Þær sprengjuflugvélanna, sem komu fyrstar — Dornier- og Heinkel- vélar — slepptu sprengjunum í um það bil 2000 feta hæð. Á hæla þeim komu svo steypiflug- vélar, sem fóru enn nær jörðu, til að skila því, sem þær höfðu meðferðis. Loks kom hver hóp- urinn á fætur öðrum af Messer- schmitt-vélum, sem nærri struk- ust við ólífutrén og húsin, og þær skutu á allt kvikt, er á vegi þeirra varð. Þannig gekk þetta hvað eftir annað. Fyrst komu sprengju- flugvélar, þá steypiflugvélar og loks orustuflugvélar. Hermenn bandamanna kúrðu sig niður, því að þeir gátu ekkert annað. Þessar árásir stóðu í klukku- stund. Þá varð hlé á. Loftið fyllt- ist hávaða í annarri tóntegund — hryssingslegu skrölti í stóru flutningaflugvélum. Junkers og Focke Wulf-vélar fóru yfir í nokkur hundruð feta hæð, hurðir þeirra voru opnaðar og farmur þeirra „flaut“ útbyrðis. Úr hverri flugvél komu um 30 fallhlífahermenn, er notuðu fall- hlífar, sem opnast skjótt og létu þá svífa hratt til jarðar, svo að þeir voru aðeins um 25 sekúndur á leiðinni niður. Á eftir komu svo aðrar flugvélar, sem vörpuðu útbyrðis fallhlíf- um með alls konar birgðum og nauðsynjum. Á eftir flutningaflugvélunum komu stórar, svartar svifflugur, sem höfðu verið dregnar aftan í vélflugum mestan hluta leiðar- innar. Sumar þeirra gátu lent á sjó og voru þær útbúnar með litlum utanborðsmótorum, svo að þær gátu náð landi hjálpar- laust. Aðrar voru ætlaðar til að lenda á landi og settust þær ýmist á fjörurnar eða uppi til dala. Hersveitirnar á eynni voru viðbúnar að taka á móti þess- um innrásarsveitum. Hjá Kanea, stærstu borg eyjunnar, komu um 3000 fallhlífahermenn niður á fáeinum mínútum. Næstum því;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.