Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL áður en fætur þeirra námu við hinn rauða jarðveg Krítar, voru þeir dauðir. Ný-Sjálendingarnir, sem voru aldrei í betra skapi en í óðum bardaga, gengu frá einu tré til annars og skutu um leið beint frá mjöðminni, án þess að hafa fyrir því að miða betur. Eftir hádegið voru fleiri fall- hlífahermenn látnir svífa til jarðar, en þegar kveldaði, höfðu um áttatíu af hverjum hundrað þeirra verið felldir, særðir eða teknir til fanga. En hjá Malemi-flugvellinum 'tókst nokkurum hundruðum Þjóðver ja að búa um sig í þorn- uðum árfarvegi, bak við sprengjuvörpur og hríðskota- byssur, sem þýzku flugvélarnar höfðu varpað niður til þeirra. Bretar gátu ekki skotið á þá með þeim fáu fallbyssum, sem þeir höfðu, og reyndu að hrekja þá úr stöðvum þeirra á annan hátt, en tókst það ekki. Þessir fallhlífahermenn, sem síðan barst liðsauki, nokkur hundruð manns, er voru látnir svífa ná- kvæmlega ofan í árfarveginn, gátu haldið flugvellinum nógu lengi til þess að flutningaflug- vélar gætu flutt þangað þúsund- ir hermanna. Um hádegi þenna fyrsta dag voru Þjóðverjar búnir að gera fangelsi eyjunnar og sjúkra- tjöldin fyrir utan Kanea að aðalbækistöðvum sínum. Sam- kvæmt fyrirmælum, sem Bretar fundu á þýzkum föngum, var svo lagt fyrir fallhlífahermenn- ina, að þeir skyldu taka sjúkra- húsið fyrst af öllu og á landa- bréfum þeirra var það merkt sem „brezkar herbúðir". Annað hvort hafa þýzku flugmennirnir ekki getað séð stóru, rauðu krossana á tjöldunum, eða þeir hafa grunað Breta um að láta vopnað lið leynast þar undir merki Rauða-krossins. Snemma í árásinni báru Bret- ar Þjóðverja þeim sökum, að fallhlífahermenn þeirra væri í brezkum einkennisbúningum. — Sannleikurinn var sá, að því er þrír brezkir hermenn sögðu mér, sem vissu, hvernig í öllu lá, að Þjóðverjar óttuðust aug- sýnilega, að Ný-Sjálendingar mundu koma með miklu liði aft- ur til sjúkratjaldanna og þess vegna iétu þeir alla brezku sjúklingana, sem gátu gengið, fara á undan sér, er þeir héldu til þorps eins uppi í fjöllunum, þar sem þeir munu hafa átt að hitta fleiri fallhlífahermenn. Þeir létu þannig hina særðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.