Úrval - 01.12.1942, Side 75

Úrval - 01.12.1942, Side 75
DUNKIRK MIÐJARÐARHAFSINS 73 skýla sér, en voru aðeins komn- ir nokkur hundruð metra, þegar Ný-Sjálendingar urðu varir við ferðir þeirra og veittu þeim eftirför. Sjúklingarnir óttuðust, að Þjóðverjarnir mundu senda sér kúlu í bakið, ef út af bæri og aðvöruðu því Ný-Sjálending- ana, ef þeir létu sjá sig of greini- lega. Leyniskyttur skutu hvern Þjóðverjann af öðrum, unz þeir, sem eftir lifðu, urðu skelkaðir og snéru aftur til sjúkratjald- anna. Innrásin næsta dag var í miklu stærri stíl og meist- aralega undirbúin út í yztu æsar. Hver fallhlífahermaður hafði meðferðis allt, sem hann hafði þörf fyrir, frá hand- sprengjum og vélbyssum til lít- illa málmaskja, er voru festar á brjóst hans, og höfðu að geyma vítamín-töflur, ritföng, súkkulaðistengur og annað smá- vegis. I fyrirskipunum, sem fund- ust á þessum mönnum, voru auk pesp leiðbeiningar um sam- vinnu við fimmtu-herdeildar- menn á eynni, og voru þær á þessa leið: „Fimmtu-herdeildar- menn, sem flestir eru Krítey- ingar, munu kynna sig fyrir þýzkum hermönnum með orð- unum ,Major Brock‘.“ Fallhlífarnar, sem voru not- aðar, voru með mismunandi lit- um. Venjulega voru fallhlífar undirforingja brún- og hvít- köflóttar, og gátu menn þeirra strax vitað, hvar þeir ættu að safnast saman, er þeir sáu hvar þeir komu niður. Þær fallhlífar, sem fluttu skotfæri, voru rauð- ar á lit, þær, sem fluttu hjúkr- unargögn, bleikar, matvæli blá- ar og hvítar o. s. frv. Ef ein- hvei ja deild vanhagaði um eitt- hvað, þurfti hún ekki annað en að breiða fallhlíf á jörðina — með þeim lit, sem við átti — og þá var bætt úr þörfinni von bráðar. Ný-Sjálenzk deiid náði í bók, þar sem skýrt var frá því, hvernig hagað skyldi merkjum með fallhlífum og hagnýtti hún «ér það til þess að ná í skotfæri, senditæki og hjúkrunargögn. Víðast tókst að ráða niður- lögum hinna nýkomnu fallhlífa- hermanna eins fljótt og fyrsta daginn, en við Malemi-flugvöll- inn tókst Þjóðverjum að halda velli og hófu þangað liðflutn- inga með flugvélum. Um tólf flugvélar brotnuðu í fjörunni, sem er við annan enda flug- vallarins, eða á honum sjálfum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.