Úrval - 01.12.1942, Síða 75
DUNKIRK MIÐJARÐARHAFSINS
73
skýla sér, en voru aðeins komn-
ir nokkur hundruð metra, þegar
Ný-Sjálendingar urðu varir við
ferðir þeirra og veittu þeim
eftirför. Sjúklingarnir óttuðust,
að Þjóðverjarnir mundu senda
sér kúlu í bakið, ef út af bæri
og aðvöruðu því Ný-Sjálending-
ana, ef þeir létu sjá sig of greini-
lega.
Leyniskyttur skutu hvern
Þjóðverjann af öðrum, unz þeir,
sem eftir lifðu, urðu skelkaðir
og snéru aftur til sjúkratjald-
anna.
Innrásin næsta dag var í
miklu stærri stíl og meist-
aralega undirbúin út í yztu
æsar. Hver fallhlífahermaður
hafði meðferðis allt, sem hann
hafði þörf fyrir, frá hand-
sprengjum og vélbyssum til lít-
illa málmaskja, er voru festar
á brjóst hans, og höfðu að
geyma vítamín-töflur, ritföng,
súkkulaðistengur og annað smá-
vegis.
I fyrirskipunum, sem fund-
ust á þessum mönnum, voru
auk pesp leiðbeiningar um sam-
vinnu við fimmtu-herdeildar-
menn á eynni, og voru þær á
þessa leið: „Fimmtu-herdeildar-
menn, sem flestir eru Krítey-
ingar, munu kynna sig fyrir
þýzkum hermönnum með orð-
unum ,Major Brock‘.“
Fallhlífarnar, sem voru not-
aðar, voru með mismunandi lit-
um. Venjulega voru fallhlífar
undirforingja brún- og hvít-
köflóttar, og gátu menn þeirra
strax vitað, hvar þeir ættu að
safnast saman, er þeir sáu hvar
þeir komu niður. Þær fallhlífar,
sem fluttu skotfæri, voru rauð-
ar á lit, þær, sem fluttu hjúkr-
unargögn, bleikar, matvæli blá-
ar og hvítar o. s. frv. Ef ein-
hvei ja deild vanhagaði um eitt-
hvað, þurfti hún ekki annað en
að breiða fallhlíf á jörðina —
með þeim lit, sem við átti —
og þá var bætt úr þörfinni von
bráðar. Ný-Sjálenzk deiid náði
í bók, þar sem skýrt var frá því,
hvernig hagað skyldi merkjum
með fallhlífum og hagnýtti hún
«ér það til þess að ná í skotfæri,
senditæki og hjúkrunargögn.
Víðast tókst að ráða niður-
lögum hinna nýkomnu fallhlífa-
hermanna eins fljótt og fyrsta
daginn, en við Malemi-flugvöll-
inn tókst Þjóðverjum að halda
velli og hófu þangað liðflutn-
inga með flugvélum. Um tólf
flugvélar brotnuðu í fjörunni,
sem er við annan enda flug-
vallarins, eða á honum sjálfum,