Úrval - 01.12.1942, Page 76

Úrval - 01.12.1942, Page 76
74 T7RVAL en Þjóðverjar hirtu ekkert um manntjón eða hergagna. Hver ílugvélin af annarri kom, skil- aði farmi sínum og fór af stað aftur eins fljótt og hægt var, oft með særða hermenn innan- borðs. Þegar kveldaði, höfðu nokkur þúsund Þjóðverjar kom- ið sér fyrir í víglínu, sem náði fjóra eða fimm kílómetra aust- ur fyrir flugvöllinn. Þessa nótt fengu þeir, sem voru niður við sjó, ágætt tæki- færi til að sjá brezka flotann við hernaðaraðgerðir. Silfur- fingur leitarljósanna þreifuðu uppi urmul af litlum, grískum seglskútum og strandferðaskip- um, sem Bretar höfðu haft njósnir af að væri á leiðinni til Krítar. Fallbyssurnar blossuðu og íkveikjusprengjurnar geist- ust um loftið, eins og glóandi eldhnettir. Leitarljósin fundu hvern bátinn á fætur öðrum og fallbyssurnar hófu raust sína. Að lokum var leitarljósunum brugðið í hring yfir hafflötinn: ekkert sást nema tvö brennandi skip og úr öðru þeirra gusu upp reyksúlur af sífelldum spreng- ingum. Næsta morgun var sjór lá- dauður og hvergi sást nokkurt ■merki lífs á honum, svo langt sem augað eygði. Ég efast um, að meira en einn tugur af mönn- unum á innrásarskipunum hafi komizt lífs af. Bretar gerðu gagnáhlaup við Malemi í dögun þriðja dagsins. Þjóðverjar voru búnir að koma sér fyrir í húsunum, en Ný- Sjálendingarnir gerðu áhlaup með byssustingjum, vélbyss- um og handsprengjum, og Ma- oríarnir meðal þeirra ráku upp hin ægilegu heróp sín, svo að mönnum, er á hlýddu, rann kalt vatn milli skinns og hörunds. Ný-Sjálendingar héldu áfram áhlaupum sínum og tóku hvert húsið af öðru, unz þeir voru búnir að taka allt þorpið. Þá var kominn bjartur dagur og með dagsbirtunni komu þýzku flugvélarnar. Steypiflugvélarn- ar héldu uppi æðisgengnari loftárásum en nokkuru sinni fyrr. Þegar komið var fram yfir hádegi, voru flugvélar Þjóðverja farnar að nota flug- völlinn á nýjan leik og lenti þar nú ein á hverjum þrem mínút- um. Fluttu þær um 35,000 menn. Síðan hófu Þjóðverjar skothríð með fimm og sex þumlunga sprengjuvörpum, er voru ef til vill eitthvert hættu- legasta vopn þeirra. Flugvélar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.