Úrval - 01.12.1942, Side 77

Úrval - 01.12.1942, Side 77
DUNKIRK MIÐJARÐARHAFSINS 75 þeirra vörpuðu litlum brota- sprengjum, sem dreifðu sér um stórt svæði, þegar þær sprungu og unnu mikið tjón. Verjendurnir leituðu í hvert það skjól, sem þeir gátu fundið, innan um ólífutrén, á ökrunum eða í skurðunum meðfram veg- unum. Þjóðverjar höfðu líka tíma og flugvélar til að varpa sprengj- um á óbreytta borgara. Þrjár aðalborgir eyjunnar — Kanea, Kandia og Rethymnon — voru bókstaflega jafnaðar við jörðu með sprengjuregni, sem var dembt yfir þær með stærðfræði- legri nákvæmni. Eftir tólf daga harða bar- daga — hörðustu návígisbar- daga þessa stríðs — hófst brott- flutningur liðsins frá Krít. Ástralíumenn, Ný-Sjálendingar og Englendingar hófu gönguna suður yfir fjöllin til strandar- innar, þar sem brezku skipin biðu þeirra. Ganga þeirra var eins og höfrungahlaup. Ein sveit varðist um hríð, en er hún hörfaði, tók næsta sveit við vörn undanhaldsins og svo koll af kolli. Leiðin lá í sífellu upp og niður fjallahlíðar, oftast snarbrattar og alltaf hættuleg- ar. Fyrstu dagana gerðu menn að gamni sínu og sungu, en eftir tvo daga voru menn þreytt- ir og þögulir. En undir lokin hættu Þjóðverjar loftárásum sínum að miklu leyti, vegna þess, hve mikið tjón þeir höfðu beðið. Aðfaranótt 2. júní var liðið flutt á brott á tundurspillum, sem lágu við akkeri rétt undan hinni litlu hafnarborg Sphakia. Þegar síðasti báturinn lét frá landi, börðust enn þá hundruð, ef til vill þúsundir manna, uppi í fjöllunum. Sumir höfðu gerzt sjálfboðaliðar til að verja und- anhaldið, en aðrir vissu vafa- laust ekkert um að brottflutn- ingur hafði staðið yfir. Þegar ég skrifa þetta leyn- ast margir hermenn enn þá hjá vinveittum bændum, meðan sól er á lofti, en fara á stúfana, er dimma tekur og gera setuliði Itala og Þjóðverja ýmsar skrá- veifur. Bretar eru ekki búnir að gleyma þessum mönnum sínum, því að á hverri nóttu koma kaf- bátar upp að ströndunum eða flugbátar setjast þar, til þess að taka á brott með sér hermenn, en setja þess í stað á land æfða skemmdarverkamenn og allt það, sem þeir þarfnast. Baráttan heldur áfram.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.