Úrval - 01.12.1942, Síða 79

Úrval - 01.12.1942, Síða 79
„MILLI MANNS OG HBSTS OG HUNDS . . .“ 77 Wilson skruppu til Bandaríkj- anna og tóku hund Wilsons með, en hinn ekki. Hundarnir höfðu ávallt verið beztu vinir. En þegar mennirnir komu heim aftur ásamt hundi Wilsons, virtist seppi Tarkingtons gera sér ljóst, að fyrrverandi leik- félagi hans hefði verið í lang- ferð með húsbóndanum, meðan hann sjálfur hafði verið neydd- ur til að sitja um kyrrt í ein- manalegu hundahúsi. Reiður og afbrýðisamur réðst hann á hund Wilsons, og upp frá því var úti um alla vináttu þeirra á milli. Eitt er eftirtektarvert í fari hunda, en það er tilhneigingin til að sneypast og verða vand- ræðalegur. Ég minnist þess, er ég var dag nokkurn úti að labba með Badger gamla, að hann tók á rás eftir kanínu, er hann hélt vera, en þetta reyndist raunar pappírsblað, sem fauk í vind- inum. Þegar hann uppgötvaði glópsku sína, stanzaði hann og leit í kringum sig með kindar- legum svip, til þess að vita, hvort ég hefði tekið eftir þessu. Þegar ég hló að honum, skreidd- ist hann burtu, óumræðilega aumingjalegur. I þessu sambandi segir G. J. Romanes frá hundi einum, sem þótti afar gaman að veiða flug- ur, er sátu á gluggarúðu, og varð hann sýnilega gramur, ef hlegið var, er honum brást veið- in. „Eitt sinn,“ segir Romanes, „skellihló ég í hvert skipti, sem honum mistókst. Það vildi nú svo til, að honum heppnaðist ekki að ná neinni flugu lengi vel, og varð að lokum svo þreyttur og sár, að hann þóttist ná einni, og hagaði sér þá nákvæmlega eins og um raunveruleika væri að ræða — kjamsaði og nudd- aði trýninu við gólfið, til þess að drepa fórnardýrið, og leit svo til mín sigri hrósandi. Þetta var leikið með svo mikl- um ágætum, að ég hefði áreið- anlega látið blekkjast, ef ég hefði ekki tekið eftir því, að flugan var eftir sem áður í glugganum. Ég leiddi nú athygli seppa að þessu, og sömuleiðis því, að ekkert sást á gólfinu, og þegar hann sá, að flett hafði verið ofan af blekkingum hans, skreið hann undir bekk, dauð- sneyptur. Badger hefir lengi haft ein- kennilegan vana, eða það væri máske réttara að kalla það ástríðu, sem ég hefi aldrei getað skýrt fullkomlega. Ef ég fer að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.