Úrval - 01.12.1942, Side 82

Úrval - 01.12.1942, Side 82
Flugvélarnar verða aS leita æ hærra og hærra. Dauðinn í háloftunum. Grein úr „Fortune". IJERNAÐUR í lofti hefir ver- * * ið kapphlaup um hæð milli flugvéla og stórskotaliðs. Það e'r mjög vafasamt, hvort nokk- ur flugvél, sem notuð var í fyrri heimsstyrjöldinni, hafi geta komizt í meira en 16,000 feta hæð, og yfirleitt var þá alltaf flogið mjög lágt. Síðan hefir langdrægi og markvissa loftvarnabyssna aukizt stórlega. 1 þessari styrjöld hafa flestir sprengjuleiðangrar og loftbar- dagar átt sér stað í allt að 30 þús. feta hæð, en síðustu fregnir herma, að flugvélar sé ekki lengur öruggar í þeirri hæð yfir Þýzkalandi, þótt öllu væri þar óhætt áður. Hinar nýju loft- varnabyssur Þjóðverja geta dregið upp í 35,000 feta hæð og er talið, að þeim sé nær ein- göngu stjórnað með sjálfvirkum stuttbylgjumiðunum. Brezkar flugsveitir, er hafa verið á flugi í þeirri hæð, sem áður var talin örugg, hafa nú orðið fyrir miklu tjóni — þær flugu ekki nógu hátt. Allt bend- ir í þá átt, að hernaðarflugvélar muni framvegis fljúga æ hærra og hærra. Flugvélarnar geta þetta. Hinar langfleygu, amerísku sprengjuflugvélar geta flogið hinar rólegustu miklu hærra en loftvarnabyssur draga og or- ustuflugvélar geta flogið. Ef ekki þyrfti annað, mundu þær geta gert árás á hverja einustu borg í heimi, án þess að ein ein- asta flugvél þeirra færist. En í raun og veru er þetta ekki hægt — ekki núna að minnsta kosti. Orsökin er sú, að maðurinn get- ur ekki lifað, ánþessaðhafanóg af góðu lofti til að anda að sér. Flugvélar gátu fyrir löngu flog- ið miklu hærra, en menn geta þolað, án þess að stofna heilsu og lífi í hættu. Það, sem erfið- ast er við að ná yfirráðum í lofti, er að afla manna, sem geta flogið nógu hátt. Erfiðleikarnir, sem yfirbuga þarf, þegar hátt er flogið, eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.