Úrval - 01.12.1942, Side 83

Úrval - 01.12.1942, Side 83
DAUÐINN 1 HÁLOFTUNUM 81 kuldi, myndun lofttappa í æðum og hæðarveiki. Mestur þessarra erfiðleika er sá síðastnefndi — skortur á súrefni. Þegar komið er upp í 15,000 feta hæð, fer að draga af mönnum, sem hafa ekki súrefnisgrímur til að vernda sig með, í 18,000 feta hæð eru þeir í hættu staddir, einhvers staðar milli 18,000 og 26,000 feta fara þeir að missa meðvitund. I 25,000 feta hæð deyja menn af súrefnisskorti á tuttugu eða þrjátíu mínútum. Súrefnisgrímur koma að haldi upp í 35,000 feta hæð — og þangað draga loftvarnabyssur þegar. Hinn bezti flugmaður, sem andar að sér alveg hreinu súrefni, er ekki öruggur um líf sitt og heilsu, þegar hann er kominn upp fyrir 37,000 feta hæð. Undarlegasta einkenni hæðar- veiki er það, hve flugmanninn grunar lítt í hverri hættu hann er staddur. Satt að segja líður sumum mönnum því betur sem þeir fá sterkari aðkenningu af þessu. „Ekkert getur verið eins skaðlegt og um leið orsakað jafnlitla líkamlega vanlíðan,“ segir Harry G. Armstrong, major, sem er sá læknir hersins, er hefir mest og bezt kynnt sér sjúkdóma, er flugmönnum hætt- ir til að fá. Prægasta frásögn, sem til er um áhrifin af veru hátt í lofti, var rituð fyrir um það bil 70 ár- um, af franska veðurfræðingn- um Tissandier. Hann fór upp í loftbelg ásamt tveim mönnum öðrum. Þeir höfðu meðferðis súrefni, en fundu ekki til neinn- ar vanlíðunar og láðist því að nota það nógu snemma. Félagar Tissandiers létust, en hann skrifaði á þessa leið um það, er fyrir hann kom í þessari minnis- stæðu ferð: ,,Ég kem nú að því, þegar við vorum yfirbugaðir vegna þess, hve mjög hafði dregið úr loft- þrýstingnum. I 22,900 feta hæð varð ég allt í einu gripinn deyfð og sinnuleysi. Ég skrifaði samt sem áður, enda þótt ég geti ekki munað það greinilega, að ég hafi gert það. Þegar komið er upp í 24,000 feta hæð, er maður gripinn af ótrúlegri deyfð. Mað- ur þjáist ekkert og hugsar ekk- ert um hættur. Þvert á móti finnur maður til einhverrar gleði með sjálfum sér. Maður hækkar í loftinu og er því feginn. I 26,000 feta hæð var ég svo máttfarinn, að ég gat ekki einu sinni snúið höfðinu til þess
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.