Úrval - 01.12.1942, Page 84

Úrval - 01.12.1942, Page 84
82 ÚRVAL -að horfa á félaga mína. Mig íangaði til að kalla, en tunga mín var máttlaus. Allt í einu féll ég aflvana um koll og gleymdi •öllu umhverfis mig.“ Einkenni hæðarveiki eru mjög lík einkennum ölvunar. Sjón og heyrn hrakar mjög og yfirleitt dofna skilningarvitin og stjórn- in á vöðvunum. Auk þess koma í ljós sams konar andleg ein- kenni og hjá drukknum manni. Flugmaðurinn verður annað hvort daufur og sljór, eða hann verður ofsaglaður og kátur og finnst hann vera hamingjusam- ur og líða vel. Er þetta síðara aigengara. Hvort heldur sem er, veit hann ekki um hið raunveru- lega ástand sitt og dómgreindin fer þverrandi. Á síðasta stiginu, rétt áður en hann missir meðvit- und og deyr, sækir kannske að honum hláturskast eðaofsareiði. Hægasta aðferðin til að kom- ast í skilning um það, hvað mað- urinn þolir, fæst með því að at- huga lofthjúpinn, sem er utan um jörðina í allt að hundrað mílna f jarlægð. Loftið er saman- sett af súrefni, köfnunarefni og sjaldgæfari lofttegundum, í sömu hlutföllum í hvaða hæð sem er. Hins vegar er þrýst- ímgurinn, sem er 14,7 pund á fer- þumlung niðri við sjávarflöt, tæplega einn þriðji af því, þegar komið er upp í 30,000 feta hæð. Við sjávarflöt er súrefninu bók- staflega þrýst í gegnum lungna- veggina og út í blóðið, sem dreifir því um allan líkamann. En eftir því sem lengra dregur frá jörðu, minnkar þessi þrýst- ingur og jafnframt þrýstist minna súrefni út í blóðið og í mjög mikilli hæð getur það ekki einu sinni bjargað flugmannin- um, þótt hann andi að sér ein- tómu súrefni. Þverrandi þrýstingur hefir einnig önnur áhrif. Við 18,000 feta hæð fara að myndast í mænuvökvanum bólur af köfn- unarefni og öðrum lofttegund- um og í 30,000 feta hæð fara þessar loftbólur að myndast í blóðinu sjálfu. Þetta eru loft- tappar í æðum, og líkist þeim sjúkdómi, er þjáir kafara og menn, sem vinna við að grafa jarðgöng — en stafar hjá þeim af of háum loftþrýstingi. Ef flugmaðurinn lækkar ekki flug- ið, þegar hann verður fyrst var við einkenni loftmyndunarinn- ar, þá getur hann lamazt af henni og jafnvel beðið bana. Önnur afleiðing of lágs loft- þrýstings er sú, að lofttegundir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.