Úrval - 01.12.1942, Page 91

Úrval - 01.12.1942, Page 91
ANDSTÆÐUR ! ÞÝZKRI HERSTJÓRN 89 ur, sérhverja loftvarnagryfju og varðstöð. Glaðværð hans og kímni er viðbrugðið meðal Afríku-hersveit- anna, og hinar óhefluðu skrítlur hans missa aldrei marks fremur en for- ustuhæfni hans. Allan dvalartíma sinn í Lybíu hefir hann, ásamt her- foringjum sínum hafst við í bryn- vögnum eða tjöldum og leitað hvíld- ar á heitri möl eða sandi eyðimerkur- innar. Frá því klukkan fjögur að morgni og þar til seint að kvöldi sækir hann óaflátanlega lengra og lengra fram yfir auðnina. Þá leggst hann niður meðal foringja sinna og hermanna og fær sér stuttan blund, þar til bruma tekur fyrir nýjum degi. Rommel nýtur fyllsta trausts Hitlers og getur þarafleiðandi hagað bardagaaðferðum sínum án minnstu utanaðkomandi íhlutunar, og verður það vart sagt um nokkurn annan þýzkan hershöfðingja. Hann er Napo- leon eyðimerkurinnar, alvaldur í sínu vélbrynjaða ríki, sem aldrei verður hindraður í fram- kvæmdum af „heimavistarher- fræðingum". 2. Prússinn von Bock. Þjóðverjar kalla hann Der Sterber — “morðingjann” — og meðal miljóna hermanna á vígstöðvunum táknar nafn hans dauðan sjálfan. Þessi maður er Pedor von Bock marskáikur, sem kjörinn var af Hitler til að stjórna herferðinni yfir Ukra- inu. Þessi renglulegi, þunnleiti Prússi, með hin köldu, perlu- kenndu höggormsaugu og bros- lausu varir, er sá maðurinn, sem á mesta sök á hinu gífurlega manntjóni innan þýzka hersins. Hann lítur svo á, að hermönn- um beri að falla í orustum, að undanteknum þeim allra fær- ustu, sem lifa eiga til að taka að sér forustuna í næsta stríði. ,,Líf hermannsins,“ sagði hann í dagskipun til hers síns í upp- hafi árásarinnar á Pólland, „miðast við það eitt, hvers virði það er fyrir föðurlandið, og á sama hátt og peningarnir, öðl- ast það fyrst verðgildi, þegar því er eytt.“ I einkalífi sínu er Bock siða- vandur hernaðarsinni, sem læt- ur aðeins eftir sér þriggja stunda svefn á nóttu hverri á hörðum, brekánslausum fjala- bedda og neytir einungis óvand- aðrir setuliðsfæðu. Þegar hans var von til Berlínar á herráðs- fundi, lét hótelstjórinn á Keis- erhof Hotel ávallt rýma burt bólstruðu húsgögnunum úr svefnherbergi Bocks og setja þar í staðinn bakbeina tréstóla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.