Úrval - 01.12.1942, Síða 93

Úrval - 01.12.1942, Síða 93
ANDSTÆÐUR 1 ÞÝZKRI HERSTJÓRN 91 ur taorgarinnar. Brátt tóku þeir að kalla hann „hinn heilaga eld frá Kustrin". Einhverju sinni lét keisarinn svo um mælt, eftir að hafa komið í herskólann og haft tal af Bock: „Hann mun komast langt, en vér skulum vona, að hann dvelji ávallt meðal Prússa. Engir aðrir mundu skilja hann.“ Þegar stríðið skall á árið 1914, hafði Bock öðlazt höfuðs- mannstign og gerðist þá með- limur herráðsins. Hann gegndi venjulegri herráðsmennsku til ársins 1917, er hann var, eftir eigin beiðni, sendur til vígstöðv- anna sem majór yfir fótgöngu- liðsdeiid. Bock vann sér tarátt álit með því að stjórna hverri dirfskuárásinni eftir aðra á heri Frakka, og var frammistaða hans rómuð mjög í stríðstil- kynningum, en þess látið ógetið, að eftir tvo mánuði var herdeild hans að mestu fallin í valinn. Um þær mundir var honum, fyrir meðmæli Ludendorffs hers- höfðingja, sem einnig fór óspart með mannslífin, veitt „Pour le Mérite“ orðan. Jafnframt var hann látin taka upp fyrri stöðu sína í herráðinu. Áhrifa Bocks gætti lítið í landvarnaliðinu eftir stríðið, og var hann sendur til Austur- Prússlands sem setuliðsforingi. Um sama leyti sem heimsþjóð- irnar voru að koma í kring af- vopnun Þýzkalands, vakti hann blöskrun stjórnmálamanna með því að halda því opinberlega fram, að styrjaldir væru ekki aðeins óhjákvæmilegar heldur og nauðsynlegar til taumhalds á mannfjölguninni. Hann líkti þeim við endalausa spila- mennsku. Einn vinnur í þetta skipti og annar hitt, en hinn bragðvísi spilari sér alltaf um sig. Hann kom einnig á fram- færi þeirri fjarstæðu kenningu, að svo framarlega sem jörðin fái gefið góða uppskeru og alið manndóm með sér, verði hún öðru hvoru að vætast í blóði. Enda þótt afturhaldssinnar Þýzkalands væru gjarnir á að skopast að hugmyndum þessa óbetranlega harðjaxls, bar svo við, að austurrískur liðþjálfi gerðist einlægur lærisveinn hans, og Bock tókst ferð á hend- ur til Berlínar, samkvæmt sér- stöku boði, til þess að vera við- staddur kanzlaravígslu Hitlers, sem fór fram við grafreit Frið- riks mikla. Hefði Bock sýnt meiri stjórn- lipurð og minni þjösnaskap,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.