Úrval - 01.12.1942, Page 102

Úrval - 01.12.1942, Page 102
100 ÚRVAL Þann f jórtánda desember var Mikhailovitch hækkaður í tign af útlagastjórninni, er gerði hann að hershöfðingja. Þegar hún hafði veitt honum þessa sæmd, lét hún svo um mælt, að undir stjórn Mikhailovitch hefði mótspyrnan aukizt svo mjög, að hún jafnaðist á við fullkomin ófrið og gæti því ekki framar talizt eingöngu skæru- hernaður. Hvaðan fær her Mikhailovitch skotfæri sín ? Nokkur hluti þeirra eru birgðir, sem búið var að safna áður, og sumt af þeim kemur frá borgum, sem eru á valdi Mikhailovitch og framleiða skotfæri. Mikils hluta er aflað í árásum. Auk þess fær Mikhailovitch all-miklar birgðir nauðsynja frá Rússlandi, en það er aðallega sáraumbúðir, ýms lækningatæki, sjónaukar o. fl. Nazistum er svo mikils virði að geta kveðið hreyfingu Mik- hailovitch niður, að þeir hafa sett fé til höfuðs honum. Þeir taka sendiboða hans af lífi, ef þeir ná þeim og þeir hafa árang- urslaust reynt að finna aðal- bækistöðvar hans. En hann og herforingjaráð hans er mjög sjaldan lengi á sama stað, sjaldnast lengur en viku, Þegar Mikhailovitch þarf að senda skipanir, notar hann oftast til þess stuttbylgjutæki, talsíma eða sendiboða. Áhrifa frá þessari baráttu í í Júgóslavíu gætti nýlega í Bandaríkjunum, þegar alríkis- lögreglan þar tók fastan mann, sem heitir Ducich, er var áður sendiherra Júgóslavíu á Spáni. Með aðstoð málgagns Serba í Bandaríkjunum — Amerikanski Serbobran — reyndi hann að stofna eins konar fimmtu her- deild meðal amerískra Serba með því að ala á sundurþykkju milli Króata og Serba á þeim grundvelli, að Króatar hjálpuðu nazistum til að drepa Serba. IJtlagastjórnin leitaði álits Mikhailovitch á þessari starf- semi: Hvaða menn væru í her hans ? spurði hún. Mikhailo- vitch svaraði í útvarpi: „Við hlið Serba minna berj- ast króatiskir og slovenskir föð- urlandsvinir hetjulegri bar- áttu.“ Þessi voru orð hins eina manns í Júgóslavíu, sem gat sameinað alla hina mismunandi hópa og kynþætti í heilsteypta þjóð. ,,Frelsisher“ hans heldur við lýði frelsisvon þeirra og trú á framtíðina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.