Úrval - 01.12.1942, Page 105

Úrval - 01.12.1942, Page 105
ÉG HRAPA . . . 103 bara, að þegar stríðið kæmi yrði persónulegt frelsi í hernum sem mest og aginn sem minnstur. Ég fór í öllum fríum til meginlandsins. 1 einni þessari ferð, skömmu fyrir stríð, var ég í Þýzkalandi. Vin minn langaði þangað líka og við veltum því fyrir okkur, hvernig ódýrast væri að komast það. Ég var þá forræðari eins kappróðraliðsins. Þótt ég um helgar tæki þátt í æfingum flugsveitar háskólans, var ég ekki betri en í meðallagi í neinni íþrótt, nema róðri. Við skrifuðum þýzku stjórninni og óskuðum þess að róa á kapp- róðramóti hjá þeim. Þeir svör- uðu, að við værum velkomnir og buðust til að greiða ferðakostn- að okkar. Við skrifuðum aftur og þökkuðum á viðeigandi hátt og er við höfðum fengið átta ræðara í hð með okkur, lögðum við af stað. Það var 3. júlí 1938. Við áttum að róa á móti verð- launaflokki Görings. Tveim dög- um fyrir kappmótið komum við til Bad Ems. Bát urðum við að fá lánaðan, því að engan höfð- um við meðferðis. Bátsverjar Þjóðverjanna, sem voru snyrtilega klæddir, komu með bílhlöss af hjálparmönnum og ýmsan útbúnað. Þeir voru einbeittir á svipinn og horfðu á okkur með fyrirlitningu og var skemmt. Skömmu áður en kappmótið hófst hélt einn þýzki ræðarinn tölu yfir mér um það, hve lingerðir við værum og þjóð okkar úrkynjuð. Hann sagði, að þýzka þjóðin mundi læra af ósigri okkar. Ég stakk því að honum, að hann skyldi bíða með fullyrðingar sínar þangað til eftir kappróðurinn, en hann gaf þeim orðum mínum engan gaum. Þegar horft er til baka, sést, hve þessi kappróður var merki- lega líkur gangi stríðsins. Við vorum óæfðir, illa skipulagðir og fram úr hófi kærulausir. Róður okkar hófst svo klaufa- lega, að við vorum þegar í upp- hafi nokkrar bátslengdir á eftir hinum. Þegar við komum að brúnni, sem var á miðri leið, hljótum við að hafa verið fimm lengdir að baki þeim. En ein- hver hrækti á okkur. Þetta var óhyggilega gert. Það, sem eftir var leiðarinnar, rerum við eins og fjandinn væri á hælunum á okkur og unnum kappróðurinn. Til sárrar gremju fyrir and- stæðinga okkar, varð Göring að afhenda okkur bikarinn. Tæpu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.