Úrval - 01.12.1942, Side 106

Úrval - 01.12.1942, Side 106
104 ÚRVAL ári síðar sendum við hann aft- ur til Þýzkalands. Oxfordnemendurnir, sem fóru í stríðið 1939, voru ánægðir með sjálfa sig, engir draumóramenn, og spilltir af meðlæti. Við átt- um enga heilaga köllun, sem yrði þess valdandi, að við gleymdum sjálfum okkur henn- ar vegna. Stríðið skapaði hana og gaf okkur tækifærið til að sýna, að yfirborðsháttur okkar átti ekki eins djúpar rætur og afskiptaleýsið, og sannaði það, að við vorum jafnokar Hitlers- æskunnar, þótt við hefðum haft lítinn undirbúning. Sumarfríið var ekki á enda, þegar stríðið skall á, 3. septem- ber 1939. Háskólaflugdeildin gaf sig þann dag fram við miðstöð sjálfboðavarðliðsins í Oxford. Þetta kvöld var barið fast á dyrnar hjá mér og ég flýtti mér að opna. Lögregluþjónn, sem ég þekkti vel, stóð fyrir utan. „Gott kvöld, Rogers,“ sagði ég. ,,Það geta ekki verið neinar kvartanir? Kennslan er ekki byrjuð.“ „Nei, en stríðið er byrjað. Lítið út um gluggann." Gatan lá öll í myrkri, nema þar sem ljósið úr glugganum mínum varpaði á hana skærri birtu. Þátttaka mín í stríðinu byrjaði heldur óheillavænlega. Á TlMUM MISTAK- ANNA. gTRÍÐIÐ batt enda á allar frekari bollaleggingar mínar um framtíðina. í flughernum bjóst ég við að skemmta mér og finna þar í ríkum mæli þá hrifningu og þann ótta, sem ekki mundi vera kostur á að kynnast annars staðar í lífinu. Ég varð ekki fyrir vonbrigð- um. Við vorum sendir til æfinga- stöðvar, þar sem mér var fengin forustu fyrir lítilli sveit. Lið- þjálfarnir voru úr öllum stétt- um: bændur, f asteignasalar, bankamenn og þar fram eftir götunum, og þeir beztu félagar, sem ég hefi nokkurn tíma kynnzt. Vegna þeirrar æfingar, sem ég hafði fengið í flugdeild háskólans, var ég fluttur til annarrar stöðvar. Þar hitti ég aftur marga gamla vini frá Ox- ford. Þetta var áður en undanhald- ið frá Dunkirk hófst, og í okk- ar augum voru herreglurnar ekki til annars en skapraunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.