Úrval - 01.12.1942, Side 114

Úrval - 01.12.1942, Side 114
112 ÚRVAL mannúð. Ég trúi því, að okkur beri öllum að vinna að því að bæta mannkynið. Auðvitað ert þú ekki á sama máli, ég sé það.“ „Alveg rétt,“ sagði ég. „Ég er ekki á sama máli. Ég held, að þessi kristindómur þinn rugli rímið. Umbúðalaust get ég sagt þér, að ég tek þátt í þessu stríði, af því að ég trúi því, að í stríði gefist mönnum kostur á að þroska alla hæfileika sína á stuttum tíma, sem undir eðli- legum kringumstæðum tæki heila æfi. Þetta er ástæðan til þess, að ég er í flughernum. Með lofthernaðinum eru bar- dagaaðferðirnar aftur orðnar eins og þær eiga að vera. Ein- vígi, þar sem hver einstakur þátttakandi á allt undir sjálf- Um sér. Annað hvort drepur óvinurinn hann eða hann óvin- inn; og það er fjandans ári spennandi. Örlög mannkynsins eru mér óviðkomandi." ,,Þú ert svikari, Richard,“ sagði Peter hlæjandi. ,,En hvað segirðu um börnin í Tarfside?" „Þau skemmtu mér miklu meira en ég þeim. Ég var þiggj- andi en ekki gefandi.“ Peter stundi. „Ég sé, að við sannfærum aldrei hvorn ann- an,“ sagði hann. „En ég er ekki í neinum vafa um það, að þú átt eftir að skipta um skoðun. Eitthvað, sem er okkur báðum meira, mun rísa upp af rústum þessarar styrjaldar; eitthvað, sem mun fá þig til að gleyma sjálfum þér.“ „Ég efast um það,“ sagði ég, og þar með slitum við talinu. Þegar við komum aftur til Montrose, biðu okkar mikil tíð- indi. Öll flugsveitin átti að flytja suður til Hornchurch, sem var flugvöllur á bökkum Tham- es, tólf mílur fyrir austan Lon- don. Þátttaka okkar í stríðinu var hafin. Flugsveitin, sem átti að taka við af okkur var þegar komin. Við hófum okkur á loft og héld- um í suðurátt. Áður en við tók- um stefnuna beygðum við inn yfir Tarfside. Börnin höfðu frétt um brottfór okkar og á meðan hver flugvélin á fætur annarri steypti sér niður yfir dalinn að skilnaði, lyftu börnin höndum í þögulli kveðju. Með hvítum steinum höfðu þau skráð með stórum stöfum á götuna: „Góða ferð.“ Við vorum 24, sem flugum frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.