Úrval - 01.12.1942, Side 115

Úrval - 01.12.1942, Side 115
ÉG HRAPA . . . 113 Montrose þennan dag — 10. ágúst 1940. Af þessum 24 komu 4 aftur. „ÞIÐ ÞURFIÐ EKKI AÐ LEITA AÐ ÞEIM.“ |>EGAR við komum til Horn- . church voru þar fyrir flug- sveitir, sem þegar voru byrjað- ar að taka þátt í orustum. Ein sveitin kom úr leiðangri hálfri klukkustund eftir að við lent- um. Á frambrún vængjanna voru sótblettir, sem sýndu, að skotið hafði verið úr öllum byss- um. „Þið þurfið ekki að leita að óvinaflugvélum,“ sögðu þeir, sem reyndari voru við okkur ný- liðana. ,,Þið þurfið miklu frekar að leita að smugu til undan- komu.“ Þjóðverjar voru um þessar mundir staðráðnir í að gereyða brezka flughernum á skömmum tíma. Myrkranna á milli var íoftið hrannað af Messerschmitt orustuflugvélum, en sprengju- flugvélar sáust tiltölulega fáar. Fyrsta árásarbylgjan kom venjulega um níuleytið á morgn- ana, og frá þeirri stundu og til klukkan átta á kvöldin, vorum við að heita mátti stöðugt á flugi. Við höfðum naumast tíma til að neyta matar. Morguninn eftir að við kom- um, tilkynnti vélræn rödd varð- mannsins í gegnum gjallar- hornið, að við ættum að hefja okkur til flugs. Ég klifraði upp í flugmannssætið og fann til ein- hverrar tómleikakenndar í kviðarholinu. Ég vissi, að í dag átti ég að drepa í fyrsta skipti. Að ég yrði ef til vill sjálfur drep- inn, hvarflaði ekki að mér eitt augnablik. Hvernig skyldi hann vera þessi maður, sem ég ætlaði að drepa ? hugsaði ég kæruleys- islega. Var hann ungur, var hann feitur, mundi hann deyja með nafn foringjans á vörunum eða mundi hann deyja einmana og yfirgefinn? Ég fengi aldrei að vita það. Svo voru ólarnar spenntar um mig og ég tók ósjálfrátt um stjórnvölinn og hóf mig til flugs. I 18000 feta hæð komum vi& auga á 20 nefgular Messer- schmittflugvélar um 500 fet fyr- ir ofan okkur. Við vorum átta og um leið og þeir lækkuðu flug- ið, röðuðum við okkur í hala- rófu og tókum stefnuna á þá. Mér fannst ég finna, þegar flug- maðurinn í þýzku forustuflug- vélinni tók um stöngina til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.