Úrval - 01.12.1942, Síða 117

Úrval - 01.12.1942, Síða 117
ÉG HRAPA . . . 115 liverja vantaði. Oft barst okkur tilkynning um, að einhver flug- maður hefði orðið að nauðlenda á öðrum flugvelli. Einn þeirra var skotinn niður fjórum sinn- um, en slapp alltaf ómeiddur. Síminn flutti ekki alltaf gleði- fréttir. Stundum barst tilkynn- ing frá einhverri björgunarsveit um flugvél frá okkur, sem hafði hrapað. Þá var eitt nafn enn strikað út af listanum. Missir fé- iaga okkar hafði um þessar mundir ekki sérlega mikil áhrif á okkur. Eg held, að enginn okkar hafi kennt mikils sakn- aðar — það var blátt áfram enginn tími til slíks. INNRÁSARHERINN. KVÖLD nokkurt um sjö leytið heyrðist rödd varðmannsins: „Flugdeild 603 hef ji sig til flugs. Nánar síðar.“ Við hlupum að vélum okkar og innan tveggja mínútna vor- um við komnir á loft. Eftir fá- einar mínútur vorum við í 15,000 feta hæð. Síðan var snú- ið við og flogið undan sólu, stöð- ugt upp á við. I gegnum útvarpið heyrðist rödd varðmannsins. Við áttum að fljúga í veg fyrir 20 óvina- flugvélar í 25,000 feta hæð. Svo heyrði ég allt í einu þýzkar radd- ir. Það voru flugmennirnir að kallast á. Ég kveikti á senditæk- inu og hrópaði: „Halts Maul!“ og öll þau skammaryrði, sem ég mundi á þýzku. Mér var skemmt, þegar ég heyrði einn af þeim svara: ,,Ég skal kenna þér að ávarpa Þjóðverja, enski hundinginn þinn!“ Orðaskipti eins og þessi voru ekki fátíð. Ég leit niður. Það var skaf- heiðríkt. Langt fyrir neðan breiddist landið út í blámóðu fjarskans, baðað purpurarauðu skini kvöldsólarinnar. Ég leit á hæðamælinn. Hann sýndi 28.000 fet. Þá heyrði ég kallað „Tallíhó!“ og forustuflugvél okkar lækkaði flugið í stefnu á óvinaflugvélarnar, sem nálguð- ust óðum. „Allt í lagi. I röð.“ Þeir voru um 2000 fet fyrir neðan okkur, en hafa hlotið að vera búnir að koma auga á okk- ur, því að þeir bjuggust til að mynda varnarhring, sem oft- ast er mjög erfitt að rjúfa. „Steypum!" Ein flugvélin af fætur annarri steypti sér nærri lóðrétt niður. Á fáum sekúndum var allur hópurinn kominn í eina stóra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.