Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 121

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 121
ÉG HRAPA . . . 119.. Svo skaut mér upp á ný. Ég reyndi að komast í kaf aft- ur, en uppgötvaði þá, að ég var svo flæktur í fallhlífinni, að ég gat ekki haldið höfðinu undir yfirborðinu. Ég lagðist aftur á bak og hló. Þegar hér var kom- ið, hefi ég sennilega ekki verið með öllum mjalla, en það var eitthvað svo ómótstæðilega skoplegt, hvernig þessi karl- mannlega sjálfsmorðstilraun mín var ónýtt fyrir mér. Það er sagt, að á dauðastund- inni birtist lífið mönnum allt í einni leiftursýn. Ég hugsaði að- eins með söknuði til flugfélaga minna, sem voru nú á heimleið, til móður minnar og hins fá- menna hóps vina og ættingja, sem mundu sakna mín. Mér fannst ég vera hræðilega ein- mana, og ég vissi, að ég var að fá óráð. Að lokum heyrði ég, eins og í draumi, að einhver kallaði. Það var langt í f jarska og mér fannst það ekkert mér viðkomandi . . . Svo fann ég að hendur gripu mig og drógu mig innbyrðis. Fallhlífin var losuð við mig og ég heyrði, að einhver sagði: „Allt í lagi, Joe, það er einn af okkar mönnum, og enn með lífsmarki.“ Varðmenn í landi höfðu séð, þegar vélin hrapaði og eftir þriggja stunda leit fann björg-- unarbátur mig 15 mílur úti á Norðursjónum. Á meðan ég var í sjónum hafði ég verið dofinn og ekki fundið til neins sárs- auka. Nú var ég með fulla með- vitund og þegar líf tók að fær-- ast í mig, urðu kvalirnar svo. miklar, að ég hefði getað æpt. Mér fannst ferðin til lands taka heila eilífð. Mér var komið fyrir í sjúkrabíl og ekið með mig f skyndi til spítalans. Fötin voru skorin utan af mér og ég gaf hjúkrunarkonunni upp nöfn og heimilisfang foreldra minna. Svo fann ég mér til ósegjan- legs léttis, að nál var stungið. í handlegginn á mér og litlu síðar missti ég meðvitund. FEGRUNARSTOFAN. MÉR fannst ég vera að síga hægt niður í dimma gröf. Ég var brennheitur, það Iogaði t mér og ég reyndi að æpa, en ekkert hljóð heyrðist. Kveljandi nálykt lagði fyrir vit mín og í eyrum mér söng ósamstætt safn hinna furðulegustu hljóða. Svo. varð allt kyrrt. Einhver hélt um handleggina, á mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.