Úrval - 01.12.1942, Page 125

Úrval - 01.12.1942, Page 125
ÉG HRAPA . . . 123 :nýtt andlit og nýjar hendur. Hann hafði verið í Dunkirk. Ég fór inn í skurðstofuna alveg rólegur og kvíðalaus, eins og verzlunarrnaður, sem kemur á skrifstofu sína. Þegar ég fór út aftur, var ég reifaður frá enni og niður að vör og gat ekki andað í gegnum nefið. Næsta kvöld tók læknirinn umbúðirnar af augunum. Fyrir neðan þau voru klemmur í háifhring, og ég tók eftir því, að vinstri auga- brúninni hafði verið lyft, svo að hún væri jafnhá hinni. Átta dögum eftir skurðaðgerðina voru umbúðirnar teknar af vör- inni og klemmurnar fyrir neð- an augun teknar burtu. Ég bað um spegil. Aðgerðin var vissu- lega læknisfræðilegt meistara- verk, en það sem ég sá í spegl- inum, var alvarlegt áfall fyrir hégómagirni mína. Nýja vörin var náhvít og snöggtum þynnri en fyrirrennari hennar. Um þessar mundir var aftur komið með Edmond á spítalann og hann lagður í rúmið við hlið- ina á mér. Enginn í flughernum hafði hlotið eins hræðileg bruna- sár og hann. Þegar fyrst var komið með hann til Mclndoe, var hann óþekkjanlegur og hafði mánuðum saman bókstaf- lega legið í graftarbaði. Mc- Indoe gerði á honum tvær skurðaðgerðir upp á líf og dauða og lét svo tímann og ná- kvæma hirðingu um frekari lækninga í bráð. Áætlað var, að það tæki 5 ár að setja á hann nýtt andlit. En aldrei heyrðist Edmonds kvarta. Hann var allt- af kátur og glaður og svo að- laðandi í viðmóti, að andlitslýti hans gleymdust fljótlega. Ég dáðist að stillingu hans og sjálf- stjórn og blygðaðist mín, þegar ég minntist vanstillingar minn- ar. „ÉG SÉ, AÐ ÞÚ HEFIR LÍKA ORÐIÐ FYRIR BARÐINU Á ÞEIM.“ EN batinn gekk ekki alltaf að óskum. Spítalinn varð fyrir sprengju og allir sjúklingarnir voru fluttir burtu. Það gróf í skurðunum og hætta á beinholu- bólgu. Byrjað var á að koma sköpu- lagi á hendurnar á mér aftur. Ég lá allt haustið á spítalanum og fram á vetur. Allan þennan tíma hafði ég nægar stundir til að hugsa. Einhver breyting hafði orðið í huga mínum, á viðhorfi mínu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.