Úrval - 01.12.1942, Side 128

Úrval - 01.12.1942, Side 128
126 ÚRVAL öllu heldur róta til í rústunum. Ég vann eins og fatlaðar hend- ur mínar leyfðu, hve lengi veit ég ekki, en mér fannst það enda- laust. Öðru hvoru skynjaði ég návist þeirra, sem strituðu í kringum mig. Ég sá sviplaust andlit varðmanns undir stál- hjálminum, ég sá hermann, sem tvinnaði blótsyrði í áherzlu- lausri sífellu, og ég sá rautt andlit bílstjórans bogandi af svita. Og svo komum við niður að konunni. Við sáum fæturna fyrst. Hingað til höfðum við stritað þrákelknislega og án takmarks, en nú var eins og æði hefði gripið okkur. Gegnum op á milli tveggja bita sáum við, að hún var með lífsmarki. Við náðum barninu fyrst. Við rétt- um það varlega mann frá manni og síðast tók vörðurinn við því með lotningarblöndnum ótta. Það var dáið. Hún hlýtur að hafa þrýst því í fang sér um leið og hún heyrði sprengjuna falla. Loks höfðum við búið til nógu vítt op til að draga rúmið í gegnum. Konan, sem lá í því, var miðaldra. Hún lá á bakinu með lokuð augun. Andlitið, sem greina mátti í gegnum storkið blóð og óhreinindi, var þreytu- merkt andlit verkakonunnar. Ég heyrði raddir í kringum mig. „Hvar er sjúkravagninn ? Hreyfið hana ekki! Lofið henni að fá frískt loft! “ Ég stóð við höfðalagið og horfði eins og í leiðslu á þetta blóðstorkna, vinnulúna andlit. Hún opnaði augun og rétti ósjálfrátt hendina út eftir barn- inu. Svo fór hún að gráta, al- gerlega hljóðlaust og án ekka.. Tárin runnu niður kinnarnar, þegar hún leit upp til mín. „Þakka yður fyrir,“ sagði hún og tók báðum höndum í hönd mína. Hún var bersýnilega. að deyja. Svo leit hún á mig aftur og sagði: „Ég sé, að þér hafið líka orðið fyrir barðinu á þeim.“ Ég dró húfuna niður í augu og fór út. Ég átti erfitt með að stilla mig. Mig langaði til að hlaupa, eitthvað langt í burtu frá þessum stað. Það byrjaði djúpt í brjósti mér eins og lítil bóla. Svo tók það að bólgna út og stækka óviðráðanlega, þangað til mér lá við köfnun. Ég var magnlaus af reiði. Dauðiþessararkonuvar óréttlátur — hann var glæpur, synd gegn mannkyninu. Órétt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.