Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 129

Úrval - 01.12.1942, Blaðsíða 129
ÉG HRAPA . . . 12? læti, glæpur, synd — hversu fá- nýt orð í þessu sambandi! Morð þessarar konu var svo óheyrilegt hryðjuverk, að mér lá við sturlun. Það voru ekki hinar þýzku sprengjur, ekki þýzki flugherinn og jafnvel ekki hinn þýzki hugsunarháttur, sem fyllti mig orðlausri reiði, held- ur meðvitundin um þá miskunn- arlausu gereyðingu, sem engin orð fá lýst. Því að mér hafði á þessu augnabliki orðið ljóst það, sem Peter og hinir félagar mínir höfðu alltaf vitað; að þetta var ekki glæpur, heldur framkvæmd eyðandi helstefnu, sem tortíma varð, hvað sem það kostaði. Ég sá nú allt í einu sjálfan mig eins og ég raunverulega var. Guð minn góður, hvað ég hafði verið sjálfbirgingslegur og hrokafullur! Ég veit ekki, hvað ég gekk lengi þannig, en þegar ég rank- aði við mér, var skothríðinni létt og hættan liðin hjá. Peter hafði haft rétt fyrir sér. Það var ómögulegt að ein- blína aðeins á sjálfan sig, þiggja alltaf en gefa aldrei. Hann og félagar mínir höfðu vitað, að engin fórn var of stór til að öðlast sigur í þessari baráttu. En hvað gat ég gert? Mig langaði til að grípa byssu og skjóta, hitta einhvern, brjóta glugga, eitthvað. Ég sá fyrir mér mánuðina, sem biðu mín. Spítali, spítali, spítali — upp- skurður og aftur uppskurður, og ég fylltist örvæntingu. — Einhvern veginn komst ég heim þetta kvöld, háttaði og féll í órólegan svefn. En ég hlaut enga hvíld. Þegar ég vaknaði sótti þessi sama spurning að mér með ómótstæðilegu afli og gaf mér engan frið. Eitthvað hlaut ég að geta gert! Fyrst um sinn gat ég að minnsta kosti skrifað. Ég gat skýrt frá því, hvernig atburður-- inn í gærkveldi hafði svipt hin- um eigingjarna blekkingarhjúpi frá augum mínum. Ég ætlaði að skrifa í nafni þeirra manna, sem höfðu kennt mér að þekkja sannleikann, í nafni Peters og hinna félaga minna. Og hverj- um átti ég svo að tileinka þessa bók? Það vissi ég líka. Ég ætl- aði að tileinka hana því mann- 'kyni, sem ég hafði áður lýst yfir, að væri mér óviðkomandi. Ef mér auðnaðist að leysa þetta af hendi, mundi ég með því hafa skapað mér að ein- hverju leyti rétt til samfélags við hina föllnu félaga mína, rétt;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.